Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 139
137 1957 iét af störfum 1. ágúst og fór til fram- haldsnáms i Bandarikjunum. Við starfi l'ans tók Haraldur Guðjónsson, er kom heim úr framhaldsnámi í Danmörku. Við heilbrigðiseftirlit unnu jafnmargir starfsmenn og á síðast liðnu ári, 6%. Flateyjar. Ljósmóðurlaust er i Flat- ey, en í Múlahreppi er ljósmóðir enn starfandi, og hjálpar hún eyjarskeggj- unL ef á þarf að halda, sem ekki skeð- «r 0ft. Patreksfí. Jónas Hallgrimsson stud. aied. & chir. var staðgengill minn í etnn mánuð um vorið. Hjúkrunarkona sú, er hefur starfað við sjúkrahúsið * 2 ár, fluttist til Reykjavikur. Hjúkr- "narkona, sem er gift hér á Patreks- t'rði, Magnea E. Auðunsdóttir, hljóp í skarðið, þar eð til vandræða liorfði. Skortur á hjúkrunarkonum er orðið 'nikið vandræðamál. Þingeyrar. Ljósmóðir í Þingeyrar- "tndæmi fluttist burt úr héraði um jnitt sumar. Síðan er ljósmóðurlaust t ar, og sér ekki fram úr þeim vanda enn þá. Plateyrar. Sömu og áður. Poliinyarvíkiir. í fjarveru Kjartans • • Jóhannssonar gegndu héraðslæknir °k sjúkrahúslæknir störfuin hans. Ptönduós. Við heilbrigðisstarfslið ^Kttist útlærð hjúkrunarkona og 'lúkrunarnemi. Aknreyrar. Héraðslæknir var á 'eggja mánaða embættislæknanám- skeiði í Gautaborg, og gegndi Erlend- llr Konráðsson störfum hans á meðan. Kópaslters. Magnús Ásmundsson eand. med. & chir. gegndi héraðinu 1 31. maí, og Halldór Steinsen stud. ■ned. & chir. í júni, en Sæmundur íartansson liinn hluta ársins. Pórshafnar. Baldur Jónsson, héraðs- , nir, lét af störfum hér i héraði 9. november og hvarf til Svíþjóðar til 1 amhaldsnáms. Frá þeim tima var uverandi héraðslæknir settur til þess gegna héraðinu. Seyðisfí. Magnús Bl. Bjarnason cand. j • & chir. var staðgengill héraðs- ®knis fyrstu 3 mánuði ársins (frá 1. ,‘^ember 1956) í fjarveru hans er- ndis. Kjartan Ólafsson, læknir og n nnlæknir, fluttist hingað búferlum í °'ember og hyggst stunda hér tann- lækningar og vonandi almennar lækn- ingar, að minnsta kosti í fjarveru hér- aðslæknis. Yfirhjúkrunarkona sjúkra- hússins lét af störfum i júli, og hefur engin fastráðin hjúkrunarkona fengizt i hennar stað. Vestmannaeyja. Ólafur Halldórsson, læknir hér, fluttist á árinu úr hérað- inu. Björn Júlíusson kandídat var ráð- inn aðstoðarlæknir við sjúkrahúsið. líann starfar einnig að almennum lækningum. Eyrarbakka. Komin er ný ljósmóðir á Stokkseyri. 3. Sjúkrahús og heilbrigðis- stofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XVII—XVIII. Við sjúkrahús landsins bættist á árinu eitt almennt sjúkrahús, sjúkra- hús Neskaupstaðar, með 35 rúmum, en af skrá var tekið sjúkraskýlið á Hofsós með 2 riimum, með þvi að ekki er liugsað til að reka það lengur. Teljast sjúkrahúsin því enn 39. Rúma- fjöldi þeirra allra er 1705, og nemur það 10,2 rúmum á hvert eitt þúsund landsmanna. Almennu sjúkrahúsin teljast 34 með 1149 rúmum, eða 6,9%«. Rúmafjöldi heilsuliælanna er 257, eða 1,5%c, og geðveikrahælanna 275, eða 1,6%«. Iivik. Unnið var áfram að stækkun Landsspítalans og byggingu bæjar- sjúkrahússins. Einnig var unnið að viðbótarbyggingu St. Jósefsspitala í Reykjavik, sem byrjað hafði verið á seinna' hluta árs 1956 og koma á í stað gamla spitalans þar. Akranes. Sjúkrahúsið var næstum alltaf fullskipað og venjulega langt fram yfir það. Eins og áður var einnig mikið um ambulant aðgerðir við minna háttar slys og sjúkdóma. Röntgen- myndatökur voru 1046 á 674 sjúkling- um. Bein og liðir voru myndaðir 558 sinnum, magi og ristill 167, brjósthol 152, nýru 53, höfuð 39, gallvegir 35, fóstur 16 og ýmsar myndatökur 26 sinnum. Skyggningar voru allmargar. Patreksfí. Atvinnubilstjórar á Pat- reksfirði gáfu til sjúkrahússins vand- að skurðstofuborð. Miklar lagfæringar 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.