Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 139
137
1957
iét af störfum 1. ágúst og fór til fram-
haldsnáms i Bandarikjunum. Við starfi
l'ans tók Haraldur Guðjónsson, er kom
heim úr framhaldsnámi í Danmörku.
Við heilbrigðiseftirlit unnu jafnmargir
starfsmenn og á síðast liðnu ári, 6%.
Flateyjar. Ljósmóðurlaust er i Flat-
ey, en í Múlahreppi er ljósmóðir enn
starfandi, og hjálpar hún eyjarskeggj-
unL ef á þarf að halda, sem ekki skeð-
«r 0ft.
Patreksfí. Jónas Hallgrimsson stud.
aied. & chir. var staðgengill minn í
etnn mánuð um vorið. Hjúkrunarkona
sú, er hefur starfað við sjúkrahúsið
* 2 ár, fluttist til Reykjavikur. Hjúkr-
"narkona, sem er gift hér á Patreks-
t'rði, Magnea E. Auðunsdóttir, hljóp í
skarðið, þar eð til vandræða liorfði.
Skortur á hjúkrunarkonum er orðið
'nikið vandræðamál.
Þingeyrar. Ljósmóðir í Þingeyrar-
"tndæmi fluttist burt úr héraði um
jnitt sumar. Síðan er ljósmóðurlaust
t ar, og sér ekki fram úr þeim vanda
enn þá.
Plateyrar. Sömu og áður.
Poliinyarvíkiir. í fjarveru Kjartans
• • Jóhannssonar gegndu héraðslæknir
°k sjúkrahúslæknir störfuin hans.
Ptönduós. Við heilbrigðisstarfslið
^Kttist útlærð hjúkrunarkona og
'lúkrunarnemi.
Aknreyrar. Héraðslæknir var á
'eggja mánaða embættislæknanám-
skeiði í Gautaborg, og gegndi Erlend-
llr Konráðsson störfum hans á meðan.
Kópaslters. Magnús Ásmundsson
eand. med. & chir. gegndi héraðinu
1 31. maí, og Halldór Steinsen stud.
■ned. & chir. í júni, en Sæmundur
íartansson liinn hluta ársins.
Pórshafnar. Baldur Jónsson, héraðs-
, nir, lét af störfum hér i héraði 9.
november og hvarf til Svíþjóðar til
1 amhaldsnáms. Frá þeim tima var
uverandi héraðslæknir settur til þess
gegna héraðinu.
Seyðisfí. Magnús Bl. Bjarnason cand.
j • & chir. var staðgengill héraðs-
®knis fyrstu 3 mánuði ársins (frá 1.
,‘^ember 1956) í fjarveru hans er-
ndis. Kjartan Ólafsson, læknir og
n nnlæknir, fluttist hingað búferlum í
°'ember og hyggst stunda hér tann-
lækningar og vonandi almennar lækn-
ingar, að minnsta kosti í fjarveru hér-
aðslæknis. Yfirhjúkrunarkona sjúkra-
hússins lét af störfum i júli, og hefur
engin fastráðin hjúkrunarkona fengizt
i hennar stað.
Vestmannaeyja. Ólafur Halldórsson,
læknir hér, fluttist á árinu úr hérað-
inu. Björn Júlíusson kandídat var ráð-
inn aðstoðarlæknir við sjúkrahúsið.
líann starfar einnig að almennum
lækningum.
Eyrarbakka. Komin er ný ljósmóðir
á Stokkseyri.
3. Sjúkrahús og heilbrigðis-
stofnanir.
A. Sjúkrahús. Töflur XVII—XVIII.
Við sjúkrahús landsins bættist á
árinu eitt almennt sjúkrahús, sjúkra-
hús Neskaupstaðar, með 35 rúmum,
en af skrá var tekið sjúkraskýlið á
Hofsós með 2 riimum, með þvi að
ekki er liugsað til að reka það lengur.
Teljast sjúkrahúsin því enn 39. Rúma-
fjöldi þeirra allra er 1705, og nemur
það 10,2 rúmum á hvert eitt þúsund
landsmanna. Almennu sjúkrahúsin
teljast 34 með 1149 rúmum, eða 6,9%«.
Rúmafjöldi heilsuliælanna er 257, eða
1,5%c, og geðveikrahælanna 275, eða
1,6%«.
Iivik. Unnið var áfram að stækkun
Landsspítalans og byggingu bæjar-
sjúkrahússins. Einnig var unnið að
viðbótarbyggingu St. Jósefsspitala í
Reykjavik, sem byrjað hafði verið á
seinna' hluta árs 1956 og koma á í stað
gamla spitalans þar.
Akranes. Sjúkrahúsið var næstum
alltaf fullskipað og venjulega langt
fram yfir það. Eins og áður var einnig
mikið um ambulant aðgerðir við minna
háttar slys og sjúkdóma. Röntgen-
myndatökur voru 1046 á 674 sjúkling-
um. Bein og liðir voru myndaðir 558
sinnum, magi og ristill 167, brjósthol
152, nýru 53, höfuð 39, gallvegir 35,
fóstur 16 og ýmsar myndatökur 26
sinnum. Skyggningar voru allmargar.
Patreksfí. Atvinnubilstjórar á Pat-
reksfirði gáfu til sjúkrahússins vand-
að skurðstofuborð. Miklar lagfæringar
18