Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 153

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 153
— 151 — 1957 margt annað trú fólksins á fraintíð byggðarlagsins, hve margir ungir menn hafa á síðustu árum ráðizt i að koma sér upp ibúðarhúsi. Súðnvíkur. Húsakynni við Djúp viða myndarleg. í Súðavík eru mörg húsanna óhæf til íbúðar, en þau verstu hafa verið yfirgefin. Djúpavikur. Húsakynni i héraðinu eru yfirleitt ailgóð, og' sums staðar 'ekur það undrun, hversu vistleg heimili finnast hér norður frá. Undan- tekningar eru þó t. d. á Gjögri, en þar eru sum hús léleg. Þrifnaður fer vax- andi. Hólmavikur. Talsvert um byggingar — gripahús og hlöður aðallega — á mörgum bæjum. Byggingar bænda hér eru víðast hvar vel vandaðar. Húsa- hynni eru nú viðast orðin sæmileg, en bó vantar nokkuð á, að þau séu alls staðar góð. Þrifnaður eykst, en þó á- hótavant sums staðar. Hvammstanga. Haldið er áfram hyggingu nýrra ibúðarhúsa á Hvamms- tanga og i sveitinni, og mun nú aðeins vera búið í tveimur torfbæjum í öllu héraðinu. Þrifnaður er yfirleitt góður, á einstaka stað miðlungi góður, til hæmis fór ég eina ferð gagngert á hæ í Viðidal vegna háværs orðróms l|m sóðaskap á háu stigi. Reyndist orðrómurinn á rökum reistur, og hef eg ekki orð til að lýsa aðkomunni. Yfirleitt eru útihús reisuleg og til fyrirmyndar, og virðist i fljótu bragði .lafnvel minna hirt um íbúðarhúsin i samanburði við þau. Hlönduós. Húsakynni fara stöðugt hatnandi, bæði á Blönduósi og til sveita, því að mikið er byggt, og horf- Ur eru á, að torfbæirnir, sem settu sinn sérstaka svip á Blönduós fyrir 20 arum, hverfi með öllu úr sögunni á aaestu árum. Höfða. Hvort tveg'gja má teljast saemilegt og fer batnandi. Dlafsfj. 5 ný einbýlishús komust ‘mdir þak á árinu. Húsakynni fara því sifellt batnandi, og rýmkast mikið um 'olk, þar sem þvi fækkar, en húsum ijölgar. Þrifnaður batnandi innan húss °g utan, en alltaf í miður góðu lagi v'ð höfnina og á fiskaðgerðarplássum. Akureijrar. Á árinu voru fullbyggð 30 íbúðarhús með 41 íbúð. Ný íbúðar- hús, komin undir þak, en ekki full- byggð, voru 41 með 54 íbúðum. Þá var hafin bygging 37 íbúðarhúsa með 53 ibúðum, án þess þó að þessi hús kæmust undir þak á árinu. Grenivíkur. Byrjað var á byggingu ibúðarhúss á sveitabýli. Á öðrum bæ var byggt ofan á ibúðarhúsið. Húsa- kynni yfirleitt góð. Þrifnaður sæmi- legur. Þórshafnar. Húsakynni mjög léleg og þrifnaði ábótavant. Stendur þó til bóta. Vopnafj. í kauptúninu var unnið að því að fullgera íbúðarhús, sem byrjað hafði verið á árið áður. Undirbúning- ur var hafinn að byggingu tveggja i- búðarhúsa, og á öðrum bæ var unnið að byggingu viðbótar við íbúðarhús, sem fyrir var. Austur-Egilsstaða. Húsakynni fara sibatnandi. Nokkuð byggt af nýjum húsum og önnur i smiðum. Þrifnaður innan liúss og utan batnandi. Húsbún- aður er i framför og ber vott um vaxandi velmegun almennings. Bakkagerðis. Síðustu 6 árin hafa verið byggð 11 ibúðarhús í Borgar- fjarðarhreppi, 4 i þorpinu og 7 i sveit- inni. Eru þetta allt ágæt hús og búa i þeim rúmlega 60 manns. Auk þess hafa mörg gömul hús verið löguð og mikið verið byggt af peningshúsum. Landnám ríkisins er með 5 nýbýli á sínum vegum i Hjaltastaðahreppi, og er búskapur hafinn á einu þeirra. Auk þess mun einn bóndi vera að byggja sér þar nýbýli. Seyðisfj. Alltaf nokkur hús í smíð- um, aðallega einbýlishús. Flestum gömlum húsum er lialdið vel við, og segja má, að fáar lélegar ibúðir séu í notkun. Þrifnaður yfirleitt góður. Eskifj. Húsakynni mismunandi, eins og gengur. Víða þrengsli, en yfirleitt ekki óþrifaleg. Talsvert um nýbygg- ingar á Eskifirði og Búðareyri. Djnpavogs. Hér er ekki svo lítið um nýbyggð steinhús, en þau eru færri, sem eru g'óð. Þessir steinkofar eru ljótir útlits, ómúrhúðaðir og ómálaðir að utan, oft dimmir, rakir og kaldir að innan. Hins vegar eru hér um slóðir mörg gömul timburhús, og sum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.