Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 154
1957 — 152 — þeirra erti þokkalegar, þrifalegar og hlýlegar vistarverur. Vestmannaeyja. Byggingar eru mikl- ar, eins og undanfarin ár. 31 ibúð tek- in í notkun. Þrifnaðinum í kaupstaðn- um hafa verið gerð rækileg skil í skýrslum undanfarinna ára, og verð- ur það ekki endurtekið hér. Sorphirð- ingin má teljast í góðu lagi, en enn situr við hið sama um skólpið og vatnið. Mikið af bæjarskólpinu fer enn i höfnina og jafnvel í þröngar hafnarkvíar, en sumt úldnar á fjörum, þar sem rör ná ekki niður fyrir stór- straumsfjöruborð. Verður hið fyrsta að bæta úr þessu ófremdarástandi. Gamla skólpkerfið í miðbænum er einnig orðið ofhlaðið, þvi að í það er veitt frá öllum nýbyggingum ofan til í bænum. Á árinu var reynt að bora eftir vatni á Heimaey, en það bar ekki árangur. Djúpborun fékkst ekki gerð. Rannsóknarráð ríkisins taldi slíkt ekki mundu svara kostnaði, en studdi grunnboranir, sem fyrir fram mátti vita, að yrðu gagnslausar. Hafnarfj. Sorphreinsun bæjarins endurbætt. Sorpinu var áður fleygt í gjótur suður i hrauni, skammt frá Krisuvíkurvegi, og var það orðið til lýta og óþrifnaðar. Er því nú fleygt í sjóinn, fram af sjávarhömrum. Kópavogs. Mikið byggt af ibúðar- húsum, og sýna margir mikinn dugn- að í því efni; einnig talsvert gert að þvi að girða og lagfæra lóðir og taka til umhverfis húsin, þótt mikið vanti enn á, að vel sé. Þrifnaður út á við hefur batnað stórum við lagningu skolpveitu. Þrifnaður á heimilum yfir- leitt góður. 5. Fatnaður og matargerð. Borgarnes. Nýtt fiskmeti fæst sjald- an hér í Borgarnesi. Súðavíkur. Mataræði er mjög ein- hæft í Súðavík. Mjög sjaldan fæst skyr, og fáir borða mjólkurost. Mjólk oftast nægileg. Hvammstanga. Yfirleitt kann fólk hér vel að klæða sig eftir veðráttu. Um mataræði skal það helzt tekið fram, að fólkið virðist almennt ekki kunna átið á grænmeti. Af kjöti er hér nóg, en fiskur oftast af skornum skammti, sjaldan nýr. Mjög er kvart- að undan heimatilbúnu smjöri, sem yfirleitt er þrátt á markaði. Siglufj. Á undanförnum árum og hinu síðast liðna hafa nálega engin luis verið byggð hér, og mun það stafa af síldarleysinu og vantrú manna á síldina. Þrátt fyrir þetta hefur hér eigi gætt húsnæðisleysis, og húsaleiga liefur verið hér óeðlilega lág, senni- lega helmingi lægri en i Reykjavík eða vel það. Afleiðingin af þessu hef- ur svo orðið sú, að húsunum hefur verið áberandi illa við haldið. Innan húss tel ég þrifnað vera góðan og likt og annars staðar, þar sem ég hef komið. Grenivíkur. Meira notað af frystum mat en áður, enda eru nú hæg heima- tökin. K. E. A. lét síðast liðið haust fullgera frystihúsklefa hér á Grenivik. Djúpavogs. Fólk klæðir vel efra hluta líkamans, enda flestir úlpu- klæddir. Saltkjöt er hér mikið á borð- um manns, sem og sætar kökur alls konar, hvort tveggja um of. Gestrisnin er mikil, og húsmæður bera á borð fyrir gesti sína það bezta, sem þær eiga, en það eru kökur. Hér er greini- lega þörf á upplýsingastarfsemi um fjölbreytni í matargerð. Að visu kom hér fólk á vegum SÍS og kynnti til- búning' ýmissa síldarrétta. En sá galli er á gjöf Njarðar, að sild er ekki á boðstólum fyrir íslendinga yfirleitt. Fólk mundi kaupa síld á litlum kút- um, ef það ætti völ á. 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Rvik. Mjólkursamsalan seldi 22646654 litra mjólkur á árinu til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Suður- nesja og Vestmannaeyja, þar af 78,5% flöskumjólk. Af rjóma voru seldir 715546 lítrar, 991142 kg af skyri og 168985 kg af smjöri. Patreksfj. Meðferð mjólkur batnaði mikið á árinu. Dýralæknir fenginn til að skoða allar kýr hjá mjólkurfram- leiðendum fyrir Patreksfjörð. Mjólk- ursýnishorn send öðru hverju til rann- sóknar. En enn stendur margt til bóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.