Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 159
— 157 — 1957 verða útgrafinn. Félagsheimili komst undir þak, og var þar lögð fram mikil sjálfboðavinna. Kirkjan að Kvíabekk, sem er í bændaeign, hlaut verulega viðgerð. Steyptur var sökkull, sem áð- ur var úr hlöðnu grjóti, þak endur- nýjað, kirkjan máluð að innan og lögð rör fyrir rafleiðslur. Þórshafnar. Unnið er að smiði nýs félagsheimilis á Þórshöfn, en ekkert samkomuhús er hér fyrir. Vopnafí. Haldið var áfram að vinna við félagsheimili hreppsins, en því þó hvergi nærri lokið. Austur-Egilsstaða. Samkomuhús í smíðum í Vallahreppi. Samkomuhús ' Skriðdal er nokkurra ára gamalt, aldrei fullkomlega frá gengið og við- hahl lélegt, sem stendur þó til bóta. Kirkjur og kirkjugarðar í góðu á- standi, enda vel við haldið. Seyðisfí. Hið nýja samkomuhús eða félagsheimili öðru nafni hefur þegar verið mikil lyftistöng fyrir allt félags- hf í bænum. ^ Eskifí. Nýtt félagsheimili var vígt á hskifirði 17. júní. Kópavogs. Hafin bygging nokkurs hluta fyrirhugaðs félagsheimilis. 18. Meindýr. fívik. Þrír menn vinna að rottueyð- 'ngu, og hafa þeir nú allir bifreið til umráða. Haft er stöðugt eftirlit með rottugangi á þeim stöðum, sem hans hefur orðið vart, svo sem við höfnina, 1 fjörum, búpeningshiisum og víðar. Verið er að undirbúa umfangsmiklar ehranir fyrir rottu í holræsum, og fer s.u atlaga fram snemma á næsta ári. ^ árinu bárust 1463 kvartanir um rottugang. Fram fóru 15318 skoðanir. 'fottu og inús var útrýmt á 2001 stöð- "m. Auk þess voru 22 skip athuguð °g rottu og mús útrýmt í 5 þeirra. Alls ^ar dreift 187595 eiturskömmtum. hamkvæmt skýrslu meindýraeyðis var ?ytt fatamöl á 200 stöðum, veggjalús 5 stöðum, silfurskottu á 23 stöðum, 'njölmöl á 3 stöðum, maur á 1 stað og sykurflugum á 3 stöðum. Eytt var úr ~ húsum með blásýrugasi, úr öðru ntamöl, en hinu tínusbjöllum. Korgarnes. Meindýr gera ekki veru- legan usla hér. Eitrað fyrir mús og rottu strax og vart verður við kvik- indin. Ólafsfí. Enn eitrað fyrir rottur með góðum árangri, og þvi litið um rottu- gang. Grenivikur. Rottur hurfu næstum alveg við eitrun 1956, en er nú aftur að fjölga. Þórshafnar. Rottur breiðast óðfluga út í Þistilfirði. Reynt er að halda þeim í skefjum ineð eitri, en skipuleg lier- ferð á hendur þeim ckki farin enn. Þeirra hefur til þessa ekki orðið vart á Þórshöfn. Músagangur mikill. Vestmannaeyja. Rottuplágunni er haldið í skefjum með sænsku rottu- eitri, „Rodentin“, sem heilbrigðisfull- trúi lætur mönnum í té og leiðbeinir um notkun á, og virðist árangur góður. Keflavíktir. Alls herjar rottueyðing hófst í Keflavík um miðjan september. Alls voru lagðir út 15000 skammtar og auk þess stórir varanlegir skammtar í vöruhús og verkstæði. Mjög erfitt er að gera sér grein fyrir árangri þess- arar eitrunar, en miðað við kvartanir og heildar húsafjölda og opinna svæða virðist árangur hafa orðið um 70 til 80%. 19. Störf heilbrigðisnefnda. Rvík. Heilbrigðisnefnd hélt 19 fundi á árinu og tók til meðferðar 179 mál. Nefndinni bárust 115 umsóknir um leyfi til starfrækslu fyrirtækja eða til breytinga. Nefndin samþykkti, að gerð yrði tilraun til að fjörefnabæta mjólk. Rætt var um endurbætt skipulag á dreifingu fisks í bænum. Gerðar voru tillögur um lagningu holræsa í bæn- um. Rætt um hávaða frá fyrirtækjum og kröfur gerðar um endurbætur. í 5 tilfellum var lagt bann við áframhald- andi starfsemi, bönnuð var áframhald- andi notkun röntgentækis í skóverzl- un, enn fremur rekstur iðnfyrirtækis i lélegu húsnæði, rekstur brauðgerðar- húss, fiskverzlunar o. fl. Nefndin gaf 22 fyrirtækjum fyrirmæli um endur- bætur eða þrifnað, að viðlagðri lokun. Lokunin kom til framkvæmda á 8 stöðum, samkvæmt kröfu nefndarinn- ar. Leitað var umsagnar nefndarinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.