Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 162
1957 — 160 Ólafsfj. Endurbólusetning (kúabólu- setning) fór fram um leið og skóla- skoðun. Frumbólusetning fórst fyrir, þar sem inflúenzan skall á, um þaS leyti er hún átti aS fara fram. LokiS var viS aS sprauta í 3. sinn börn þau og unglinga, er fengiS höfSu tvær sprautur gegn mænusótt áriS áSur. Ég gaf almenningi kost á mænusóttarbólu- setningu á aldrinum 14—45 ára. Því var litiS sinnt. Alls óskuSu 55 manns eftir bólusetningu, og svarar þaS til tveggja árganga af 30. Ég hóf inflú- enzubólusetningu gegn Asiuinflúenz- unni, en aSeins tveir höfSu lokiS henni svo fljótt, aS ónæmiS ætti aS hafa veriS orSiS eins öflugt og vænzt var. Voru þaS tvær konur, sem veriS höfSu berklaveikar. Hvorug veiktist, en veikin barst þó á heimili beggja. Sautján manns höfSu aSeins fengiS eina sprautu, þegar veikin barst hing- aS. Flest það fólk veiktist mjög vægt eða alls ekki. Dalvíkur. Ónæmisaðgerðir margar, einkum bólusetningar gegn mænusótt. Akureyrar. Af ónæmisaðgerðum á árinu var langmest um mænusóttar- ónæmisaðgerðir, og annaðist héraðs- læknir þessar aðgerðir einn í skólum héraðsins, en utan skólanna voru meS lionum Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir, og Snorri Ólafsson, yfir- læknir. Aðrar ónæmisaðgerðir, svo sem ónæmisaðgerðir gegn barnaveiki, kikhósta, stiflcrampa, berklaveiki og bólusótt, voru framkvæmdar að mestu í HeilsuverndarstöS Akureyrar, ó- keypis. Grenivíkur. Börn voru bólusett gegn bólusótt og siðasta mænusóttarbólu- setning á börnum. Unglingar og full- orðnir bóluscttir tvisvar gegn mænu- sótt. Ekkert sérstakt var við bólusetn- inguna aS athuga. Kúabólan kom sæmilega út. Bólusett var einnig gegn Asíuinflúenzu. fíreiðumýrar. Frumbólusetning með kúabólu var ekki gerð á árinu. LokiS var við mænusóttarbólusetningu á öll- um börnum innan fermingaraldurs, þeim sem byrjað var á árið 1956. Fullorðnu fólki að 45 ára aldri var gefinn kostur á mænusóttarbólusetn- ingu, og voru flestir sprautaðir 2 sinn- um. Var sú bólusetning sótt af áhuga og dugnaði, og því meir, sem sveitir eru afskekktari og strjálbýlli. Þegar sprautað var í fyrra sinnið, síðustu daga aprílmánaðar, voru vegir ófærir vegna aurbleytu að einum bæ i BárS- ardal vestanverðum. En bóndinn þar, rúmlega fertugur maður, vann það til að vaða Skjálfandafljót til þess að komast í veg fyrir lækni, sem var að fara á bólusetningarstað, og aftur til baka að bólusetningu lokinni. Má hann gilda sem dæmi um áhuga og skilning héraðsbúa á þessari nýung. Húsavíkur. AS þessu sinni gerð gangskör að kúabólusetningu. MeSal bólusettra voru margar „eftirlegukind- ur“. Árangur helzt til góður, því að mörg börn veiktust illa af bólunni, og út kom á flestöllum. Bólusetningu gegn mænusótt haldið ófram allt árið, eins og til var ætlazt. Ekkert bar út af við bólusetninguna. NokkuS bar á, að full- orðið fólk sækti illa bólusetninguna. ÞriSju umferð mun ekki ljúka fyrr en á næsta ári. Kópaskers. Lokið var að mestu bólu- setningu gegn mænusótt i börnum. Um 60 manns óskaði eftir bólusetningu gegn Asíuinflúenzu, og voru þeir bólu- settir. Asíuinflúenza barst ekki hing- aS í héraSið. Aðrar bólusetningar fóru ekki fram á árinu, svo að ég viti til. Vopnafj. HaldiS var áfram bólusetn- ingu barna og unglinga, sem hafin var 1956. í maí var hafizt handa um bólu- setningu fólks á aldrinum 15—45 ára. Alls voru bólusettir 206 í 1. og 2. sinn og 107 i þriðja sinn. Þeir, sem bólu- settir voru með dönsku bóluefni, — þ. e. um helmingur — urðu ekki bólu- settir í 3. sinn á þessu ári. Áhugi fyrir bólusetningunni var mikill og almennur. Norður-Eyiisstaða. Auk hinnar lög- boðnu kúabólusetningar, þegar bólu- sett var eins og skýrslurnar bera með sér, var bólusett við Asiuinflúenzu og mænusótt. Að lokinni bólusetningu barna og unglinga var fólki á aldrin- um 15—45 ára gefinn kostur á mænu- sóttarbólusetningu. NotfærSi fólk sér þetta vel, og voru bólusettir um 250 manns á þessum aldri, sem lokið verð- ur svo við á þessu ári (1958). Kua-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.