Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 164
1957 — 162 byrjandi lungnabólga í efsta blaði vinstra lunga. Mjög mikil fita fannst i lifur, sem bendir til, að maðurinn liafi verið ofdrykkju- maður. Magi var ekki nema hnefa- stór eftir aðgerð vegna magasárs, og milti hafði verið tekið. Þessi litli magi hefur átt mikinn þátt í því, hve illa maðurinn hélt hold- um. Slíkir menn þola mjög oft illa áfengi. Hin mikla fitulifur hefur enga mótstöðu getað veitt gegn berkju- og lungnabólgu, sem fljótt hefur gert út af við mann- inn. 3. 7. janúar. G. J.-dóttir, 19 ára. Ung- ur maður kom inn í eldhús, þar sem stúlka þessi var, og skaut liana með riffli, svo að hún lézt rétt á eftir. Ályktun: Við krufn- ingu fannst innskotssár ofan til á kvið. Skotið hafði farið í gegn- um lifur, maga, nýru og aorta. Mikil blæðing frá skotsári, eink- um lifur, nýra og aorta, hefur fljótt leitt tií bana. Skotið hafði komið út vinstra megin við hrygg, neðan til á bakinu. 4. 15. janúar. E. K. B.-son, 39 ára. Hafði verið lengi berklaveikur og upp á síðkastið þjáðst af verkjum og svefnleysi. Læknir, sem kall- aður var til hans, gaf honum 50 mg pethidin með dælu, en er kona mannsins kom heim 2 klst. seinna, var maðurinn dáinn. Ályktun: Af upplýsingum rann- sóknarlögregiunnar og læknis er ijóst, að maður þessi hefur um alllangt skeið, en einkum síðustu vikurnar, tekið svefnlyf, aðallega seconal-natrium, daglega í stór- um skömmtum. Við krufningu fannst gróin berklaveiki i vinstra lunga og fersk berklaveiki í ofan- verðu hægra Iunga. Sterk svörun svefnlyfs af veronalflokki fannst i magainnihaldi. Seconal-natrium er sterkt svefnlyf, og er sennilegt, að hinir stóru skammtar, sem maðurinn hafði tekið af þvi upp á siðkastið, hafi gert út af við hann. Má vera, að pethidin það, sem hann fékk síðast, hafi átt sinn þátt í því, þótt slík lyfjagjöf hefði verið meinlaus, ef þannig hefði ekki staðið á. 5. 21. janúar. H. G.-son, 59 ára. Ók í bíl fram hjá brú ofan í gjá og varð undir bilnum. Var meðvit- undarlaus, er hann fannst og dó eftir 3 daga. Ályktun: Við krufn- ingu fundust engir meira háttar áverkar, sem útskýrt gætu dauða mannsins, þótt marblettir fyndust á útlimum. Hins vegar fundust greinilegar menjar um heila- himnubólgu neðan á heila, ásamt kölkun i heilavefnum sjálfum, og er ekki ósennilegt, að maðurinn hafi verið miður sín vegna þess- arar heilabólgu. Banameinið virð- ist aðallega hafa verið heilahrist- ingur, sem hlotizt hefur við slysið. 6. 30. janúar. N. A.-dóttir, 23 ára. Fannst látin á Keflavíkurflug- velli, léttklædd i samkvæmiskjól. Ályktun: Samkvæmt upplýsingum lögreglustjóra á Keflavikurflug' velli og héraðslæknis i Keflavík, ásamt þvi sem fannst við krufn- inguna, virðist augljóst, að stúlk- an hafi orðið úti. Brot á rifjum, 7., 8., 9. og 10., áverki á lunga og blæðing i brjósthol hafa sýnilega hlotizt í lifanda lífi. Áverkar þess- ir, ásamt ölvun (1,01%*) í blóði, munu án efa hafa dregið úr við- námsþrótti stúlkunnar. 7. 6. febrúar. S. S.-son, %2 árs. Barn- ið var heilbrigt, er litið var ti þess að kvöldi, en hálftima seinna fannst það á grúfu með höfuðið grafið niður í mjúkan kodda og var þá látiö. Engin áverkamerki sáust á líkinu, sem var mjog cyanotiskt. Ályktun: Af meðfylgj' andi upplýsingum og þyí, sern fannst við krufningu, virðist aug Ijóst, að barnið hafi kafnað. 8. 11. febrúar. Óskírt meybarn, M árs. Fæddist ófullburða og or lítið fram. Fékk kvef, niðurgang og hita (38,5°), tveim dögum ao- ur en það dó. Ályktun: Við krutn- ingu fannst barkakýli og nar fullt af slími og einnig tóluv® slím í berkjum, en hins ye8 engin lungnabólga. Á belUlÍ, barnsins, einkum rifbeinum, °
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.