Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 170
1957 — 168 — bandi milli liægri og vinstri krans- æðar, en þá er hætt við, að skort- ur verði á blóðrás, og getur hjart- að þá gefizt skyndilega upp, eins og hér hefur orðið. 41. 26. september. E. B. Þ.-son, 32 ára. Var að vinna við vélsög, er spýta festist í söginni og slóst í kvið hans af svo miklu afli, að hann stórslasaðist. Við holskurð fund- ust garnir sprungnar og voru saumaðar saman, en maðurinn lézt á 6. degi eftir slysið. Ályktun: Við krufningu fannst sainansaum- að sár á mjógirni neðan til og ann- að sár, fingurgómsstórt, sem ekki var samansaumað, ofan til í mjó- girni, og hafði sýnilega ollið út úr þvi innihald og valdið mikilli lífhimnubólgu. Enn fremur fannst blóðkökkur í lungnaslagæðinni, og náði hann yfir í slagæð vinstra lunga og stíflaði hana. Það, sem hefur orðið manninum að bana, er blóðkökkurinn, sem borizt lief- ur til hjartans og lungans. Hins vegar hefði lífhimnubólgan innan nokkurra daga orðið manninum að bana, því að hún var orðin mjög útbreidd. 42. 27. september. G. S.-dóttir, 88 ára. Hneig niður á götu í Reykjavík og var þegar örend. Ályktun: Við krufningu fannst hjartað stækkað og mjög mikil kölkun í kransæð- um báðum. Hin vinstri var mjög þröng, mikið til lokuð, og' sýni- legt, að hjartað hefur þjáðst af miklu blóðleysi, því að vöðvinn var orðinn mjög flekkóttur. Hins vegar var ferskur blóðkökkur i hægri kransæð, og hefur það sennilega valdið skyndidauða konunnar. Þá fundust einnig breytingar i nýrum og blöðru, og er sýnilegt, að þær breytingar voru gamlar æðabreytingar í nýr- um, sem sennilega hafa valdið hækkuðum blóðþrýstingi. 43. 27. september. Ií. Á. J.-dóttir, 6 ára. Varð fyrir bíl og andaðist þegar. Ályktun: Við krufningu fundust mjög mikil brot á höfuð- beinum, þannig að kúpubotn var næstum laus. Enn fremur fannst mikil skemmd á heila, sem hafði tætzt í sundur á parti og farið út í gegnum brotið á kúpubeininu hægra megin, og mar var einnig á heila vinstra megin neðan til. 44. 1. október. B. Á.-son, 36 ára. Var fáviti, sem komið hafði verið fyrir á hæli. Mun hafa verið veik- ur, er þangað kom. Fékk uppköst og spenntan kvið daginn eftir og dó 2 dögum eftir komuna, skyndi- lega. Ályktun: Við krufningu fannst sprungið magasár og líf- himnubólga um allt kviðarhol, sem gert hefur út af við manninn. í heila fannst allstór hola á yfir- borði vinstra heilahvels. Állur heilinn var mjög vanþroskaður og vó aðeins 840 g, eða rúman helm- ing þess, sem heilbrigt er. 45. 19. október. G. J.-son, 51 árs. Varð fyrir bil og dó daginn eftir. Álykt- un: Við krufningu fannst mikil blæðing á heila, milli heilabasts og mjúku heilahimnanna, og dreifðist blóðið yfir mestan hluta vinstra heilahvels. Einnig fundust smærri blæðingar viðs vegar í heila. Loks fundust brot á mjaðm- argrind með blæðingum i kring. Þessir áverkar ásamt losti hafa orðið manninum að bana, og þá fyrst og fremst blæðingar á heil- ann. 46. 23. október. A. S. Ó.-son, 58 ára. Varð fyrir strætisvagni i Reykja- vík og andaðist samstundis. Álykt- un: Við krufningu fannst höfuð- kúpa mjög brotin og útbreiddar blæðingar yfir báðum heilahvel- um milli heilabasts og mjúku heilahimnanna, einnig útbreiddar blæðingar í mjúku heilahimnurn- ar. Neðan á heila fannst mar á stórum svæðum, en punktblæð- ingar á víð og dreif um heilavef- inn. Sex rif voru brotin hægra megin. 47. 25. október. G. V.-son, 38 ára. Kom lieim um nótt og datt niður stiga. Kona hans lét liann liggja’ þar sem hann var kominn, án þess að gera aðvart eða koma honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.