Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 171
— 169 — 1957 í rúm, þar sem hún hélt manninn ölvaðan. Þegar hún gat ekki vak- ið hann morguninn eftir, hringdi hún á lækni. Var maðurinn flutt- ur í sjúkrahús, en komst aldrei til rænu og lézt tveim dögum eftir slysið. Ályktun: Við krufningu fundust mikil brot á höfuðkúpu, mikil blæðing milli heilabasts og beins og einnig töluverð blæðing milli heilabasts og mjúku heila- himnanna. Auk þess fannst mar á stóru svæði neðan á lieila og punktblæðingar í pons cerebri. í blóði fannst 0,02%* alkóhól. 48. 28. október. K. G.-son, 58 ára. Varð fyrir bilslysi 19. október og lá rænulaus í sjúkrahúsi, unz hann lézt 26. s. m. Ályktun: Við krufn- ingu fannst mikið af smáblæðing- um í heila, einkum framan til á milli heilahvela og einnig vinstra megin aftast i aftara hluta vinstra heilahvels, þar sem meiri blæð- ing hafði einnig hlotizt af. Auk þess allmikill bjúgur í heila. Bana- meinið hefur verið heilahrist- ingur. 49- 2. nóvember. M. G.-dóttir, 42 ára. Hafði lengi verið drykkfelld. Fór út eftir miðnætti, var skrámuð í andliti, er hún kom aftur, og fór að sofa um þrjúleytið, en komst ekki til meðvitundar eftir það. Hiti mældist 40,6°. Konan dó, kvöldið eftir að hún gekk til svefns. Vottur af glóðarauga sást á vinstra augnaloki, sináskráma á nefi og marblettur á vinstri mjöðm. Ályktun: Við krufningu fannst mjög mikil fitulifur, berkju- öólga og vottur um byrjandi lungnabólgu. Vegna þess, hve lifr- in var léleg, hefur konan ekki , þolað pneumokokkainfektionina. 0 ' 6. nóvember. Óskírt sveinbarn, árs. Hafði fengið inflúenzu fyrir um viku, sem virtist bötnuð. Veikt- ist svo snögglega með 40,7° hita, uieð flekkóttum útbrotum. Dó áð- ur en náðist í lækni. Ályktun: Við krufningu fundust miklar blæðingar í báðum nýrnahettum (Waterhouse-Friderichsen-syn- drom). Engin lungnabólga fannst og engin heilabólga. Ekkert óx úr nýrnahettum né húðflekkjum. Blæðingarnar i nýrnahettum hafa orðið barninu að bana. 51. 7. nóvember. L. Á. K. E.-son, 48 ára. Varð bráðkvaddur i fanga- húsinu á Litla-Hrauni, án þess að nokkuð hefði borið á lasleika áð- ur. Ályktun: Við krufningu fannst nokkur stækkun og útvíkkun á vinstra afturhólfi hjarta. Hægri kransæð var alveg lokuð af göml- um blóðkekki, sem nýr blóðkökk- ur hafði bætzt ofan á alveg ný- lega, og vinstri kransæð var mjög þrengd af æðakölkun. Sýnilegt er, að maðurinn hefur dáið af krans- æðastíflu, og hefur hægri kransæð skyndilega lokazt, jjegar nýr blóð- kökkur hefur bætzt ofan á hinn gamla, sem fyrir var. 52. 8. nóvember. O. G. B.-dóttir, 45 ára. Veiktist skyndilega og dó, áður en hún komst á sjúkrahús. Ályktun: Við krufningu fannst ferskur blóðkökkur i hægri krans- æð, sem lokaði henni alveg, og auk þess var annar blóðkökkur við upptökin á æðinni, sem lok- aði alveg fyrir hana. Þar sem vinstri kransæð var töluvert kölk- uð og þröng, hefur liún ekki getað hjálpað til að næra þann hluta hjartans, sem varð blóðlaus við lokunina á hægri kransæð, og hefur sjúklingurinn því dáið skyndilega. 53. 25. nóvember. H. H.-son, 66 ára. Varð fyrir bíl og lézt innan sólar- hrings. Ályktun: Svo virðist sem maðurinn liafi hlotið mjög mikinn áverka framan á vinstri mjöðm og skollið við það á andlitið. Mikil brot voru á vinstra os ilii, og os ischii var þverbrotið. Mjög miklar blæðingar voru í kringum þessi brot, sem liafa leitt til bana. 54. 2. desember. B. H.-son, 31 árs. Veiktist við útivinnu með svima, flökurleika og tvísýni. Kastaði upp, er heim kom, og hafði höf- uðverk. Er á daginn leið, fékk Iiann öndunar- og kyngingarörð- 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.