Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 175
Viðbætir. Læknaráðsúrskurðir 1959. 1/1959. Sýslumaður Barðastrandarsýslu hef- ur með bréfi, dags. 31. ágúst 1959, leitað umsagnar læknaráðs í barns- faðernismálinu: X. gegn Y. Málsatvik eru þessi: Hinn 15. júlí 1958 fæddi X., f. í H'brúar 1940, lifandi sveinbarn að beimili sínu. Samkvæmt vottorði ..., jjósmóður, dags. 17. júli 1958, var barnið 50 sm langt og 3500 g á þyngd. ' ar þetta fyrsta barn stúlkunnar. Pöður að barni þessu lýsti kærandi Kærandi kveðst liafa haft samfarir við kærðan hinn 17. nóvember 1957 “8 hefur ekki viljað breyta þeim fram- burði sínum þrátt fyrir mótmæli k0erðs. Hún kveður engum öðrum \>anni til að dreifa sem föður barns- íns. héraðslæknir ..., kom fyrir <jóm í málinu 29. september 1958. Hann kveðst hafa komið heim til kær- ■mdi, skömmu eftir að hún ól barnið. mamburður læknisins er bókaður á Þessa leið: „Hann skoöaði barnið og emr, að það hafi verið fullburða, og merkir það á því, að bæði lengd og byngd nái því, likhár (lanugo) að aiestu horfin, andlitið slétt og búttað, 'ernix caseosa (fita) á húð eðlilega mikil, hárvöxtur eðlilegur og neglur Hamvaxnar, þá voru eistun bæði iðri. Fæðingabók ljósmóöurinnar ... ei til staðar i réttinum og er i sam- mmi við upplýsingar læknis.“ . niálinu liggur fyrir vottorð Rann- jg.narstofu háskólans, dags. 28. mai . dö> undirritað af prófessor Niels Ungal, svohljóðandi: „Samkvæmt beiðni yðar, herra sýslu- maður, hef ég gert blóðrannsókn í barnsfaðernismáli X. Niðurstaðan varð þessi: ASalfl. Undirfl. X . 0 N Barn X. . A2 MN Y . A, MN C D E c + + -5" + + + -5- + Samkvæmt þessari rannsókn er ekki unnt að útiloka Y. frá faðerni.“ í málinu liggur fyrir vottorð ..., héraðslæknis ..., dags. 9. júní 1959, en það hljóðar svo að loknum inn- gangsorðum: „Samkvæmt skýrslu héraðslæknisins ... [sjá hér að framan] má fullvíst telja, að umrætt barn hafi fæðzt full- burða. Líklegastur getnaðartími er 270 dögum áður, eða 17. október 1957. 14 daga til eða frá má telja innan eðli- legra takmarka. Tel, að barnið geti ekki hafa komið undir síðar en á fyrstu dögum nóvem- bermánaðar 1957. 17. nóvember má með sterkum likum telja útilokaðan getnaðartíma barnsins.“ Máliff er lagt fyrir læknaráff á þá leið, að beiðzt er álits um, hvort barn það, er um ræðir i máli þessu, fætt 15. júlí 1958, geti verið ávöxtur samfara 17. nóvember 1957. Málið var lagt fyrir réttarmáladeild ráðsins. Afgreiddi deildin málið með ályktun á fundi 22. september s. 1., en samkvæmt kröfu eins læknaráösmanns var málið borið undir læknaráð i heild. Tók ráðið málið til meðferðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.