Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 175
Viðbætir.
Læknaráðsúrskurðir 1959.
1/1959.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu hef-
ur með bréfi, dags. 31. ágúst 1959,
leitað umsagnar læknaráðs í barns-
faðernismálinu: X. gegn Y.
Málsatvik eru þessi:
Hinn 15. júlí 1958 fæddi X., f. í
H'brúar 1940, lifandi sveinbarn að
beimili sínu. Samkvæmt vottorði ...,
jjósmóður, dags. 17. júli 1958, var
barnið 50 sm langt og 3500 g á þyngd.
' ar þetta fyrsta barn stúlkunnar.
Pöður að barni þessu lýsti kærandi
Kærandi kveðst liafa haft samfarir
við kærðan hinn 17. nóvember 1957
“8 hefur ekki viljað breyta þeim fram-
burði sínum þrátt fyrir mótmæli
k0erðs. Hún kveður engum öðrum
\>anni til að dreifa sem föður barns-
íns.
héraðslæknir ..., kom fyrir
<jóm í málinu 29. september 1958.
Hann kveðst hafa komið heim til kær-
■mdi, skömmu eftir að hún ól barnið.
mamburður læknisins er bókaður á
Þessa leið: „Hann skoöaði barnið og
emr, að það hafi verið fullburða, og
merkir það á því, að bæði lengd og
byngd nái því, likhár (lanugo) að
aiestu horfin, andlitið slétt og búttað,
'ernix caseosa (fita) á húð eðlilega
mikil, hárvöxtur eðlilegur og neglur
Hamvaxnar, þá voru eistun bæði
iðri. Fæðingabók ljósmóöurinnar ...
ei til staðar i réttinum og er i sam-
mmi við upplýsingar læknis.“
. niálinu liggur fyrir vottorð Rann-
jg.narstofu háskólans, dags. 28. mai
. dö> undirritað af prófessor Niels
Ungal, svohljóðandi:
„Samkvæmt beiðni yðar, herra sýslu-
maður, hef ég gert blóðrannsókn í
barnsfaðernismáli X.
Niðurstaðan varð þessi:
ASalfl. Undirfl.
X . 0 N
Barn X. . A2 MN
Y . A, MN
C D E c
+ + -5" +
+ + -5- +
Samkvæmt þessari rannsókn er ekki
unnt að útiloka Y. frá faðerni.“
í málinu liggur fyrir vottorð ...,
héraðslæknis ..., dags. 9. júní 1959,
en það hljóðar svo að loknum inn-
gangsorðum:
„Samkvæmt skýrslu héraðslæknisins
... [sjá hér að framan] má fullvíst
telja, að umrætt barn hafi fæðzt full-
burða. Líklegastur getnaðartími er 270
dögum áður, eða 17. október 1957. 14
daga til eða frá má telja innan eðli-
legra takmarka.
Tel, að barnið geti ekki hafa komið
undir síðar en á fyrstu dögum nóvem-
bermánaðar 1957. 17. nóvember má
með sterkum likum telja útilokaðan
getnaðartíma barnsins.“
Máliff er lagt fyrir læknaráff
á þá leið,
að beiðzt er álits um, hvort barn það,
er um ræðir i máli þessu, fætt 15. júlí
1958, geti verið ávöxtur samfara 17.
nóvember 1957.
Málið var lagt fyrir réttarmáladeild
ráðsins. Afgreiddi deildin málið með
ályktun á fundi 22. september s. 1., en
samkvæmt kröfu eins læknaráösmanns
var málið borið undir læknaráð i
heild. Tók ráðið málið til meðferðar