Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 12

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 12
10 því sú leiðin ekki farín. Efnalítil skáld börðust í bökkum við að framfleyta lífinu og ortu aðeins í tómstundum. Fór ekki hjá því, að slík aðstaða setti smám saman mark á skáldskap þeirra og drægi hann niður. Eru þessa fjöhnörg dæmi. Átak- anlegust eru ef til vill örlög Stefáns frá Hvítadal, skálds ástar, útþrár og æskudrauma, en í minningargrein um hann segir Halldór Kiljan Laxness: Hér var, eins og fyrri daginn, mikil snildargáfa ofurseld afleiðingum þröngra kjara, íslenzkri fátækt hafði enn tekist að kippa vextinum úr íslenzkum anda, draga hann niðrn* á svið, sem honum var ósamboðið, og ræna um leið íslenzkar bókmentir ómetanlegmn verðmætum.1 Vegna stjómmálasambands Islands og Danmerkur lá beinast við, að skáldin settust að í Danmörku og gerðust rit- höfundar á danska tungu, en ekki t. a. m. á heimsmálinu ensku, sem hefði þó opnað þeim enn víðari svið og verið þeim sumum meir að skapi. Jóhann Sigurjónsson ruddi brautina. Árið 1905 var leik- rit hans, Dr. Rung, gefið út á dönsku fyrir tilstilli norska skáldsins Bjömstjeme Björnsons, sem Jóhann hafði beðið liðsinnis.2 Ef bera má sögupersónuna Ugga Greipsson fyrir sig í þessu sambandi, þá hefur Gunnar Gunnarsson þegar haft spumir af, að einhver landi hans væri farinn að semja skáld- verk á dönsku, og áreiðanlega þótt talsvert til koma, jafnvel verið honum hvatning til að leggja út á sömu braut. I Nótt og draumi segir frá því, þegar Uggi siglir frá Islandi, stað- ráðinn í að verða rithöfundur á danska tungu: Ég finn mér pappír, penna og blek í koffortinu mínu. Með þessi hjálpargögn . .. sezt ég við borðið í litla skál- anum ofan þilja og fer að skrifa þrátt fyrir allt ruggið, reyni að kalla fram dönsk orð úr skotöldum heilans og 1 Halldór Kiljan Laxness 1934, 15. 2 Sjá Rit I, XXV; Toldberg, 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.