Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 90

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 90
88 fyrir brjósti og vera að ryðja þvi nýjar brautir í bókmennt- unum.1 Nú skyldu menn ætla, að Kamban hafi tekizt betur upp með að skrifa á dönsku, en af dönskum ritdómum má ráða, að því virðist ekki hafa verið að heilsa. Yerða hér gefin sýnishorn úr tveimur ritdómum um Ragnar Finnsson: En anden Indvending, som melder sig mod Kambans Roman, gælder Stilen ... den rober ... undertiden, at her skriver en begavet Skribent i et Sprog, som han ikke har herrt som Ram, og som derfor lægger Fælder for hans Fod ... Der er ingenting, som Kamban har paa Hjerte, han ikke vil kunne udtrykke paa et fortræffe- ligt Dansk. Men i de Pavser i Fortællingen ... vil Kamban formodenthg bestandig kunne dromme sig til en og anden af Sprogets mest forslidte Klichéer.2 Sproget i Romanen er ligesom en Smule ængsteligt, pertentligt og Periodeme undertiden noget trykkede af farvelose Substantiveringer.3 I Ragnari Finnssyni eru kenningar Róberts Relfords í Marmara sýndar í verki. Ragnar Finnsson er ekki fæddur glæpamaður fremur en Ernest Mclntyre í Oss morðingjum. 1 báðum tilvikum á þjóðfélagið sökina. Ragnar Finnsson er eitt af þeim olnbogabörmmi bandarísks þjóðfélags, sem það telur sig ekki bera skyldu til að vernda gegn atvinnuleysi og hungri. Það gefur Ragnari ekki kost á öðru en að stela. Síð- an dæmir það hann í langa og ómannúðlega fangelsisvist, án þess að hugsa nokkuð urn orsökina að þjófnaðinum. 1 fangelsinu er honum misþyrmt á líkama og sál, og hin góðu áform hans em smám saman að engu gerð. Hann fær nógan tíma til að hugleiða glæp og refsingu og kemst að nákvæm- lega sömu niðurstöðum og Róbert Relford. 1 Sbr. bls. 35 hér að framan. 2 Politiken 27. 11. 1922. 3 Politiken 7. 2. 1923.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.