Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 76

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 76
74 löngu, löngu fyrr og á sama hátt og allir hinir drepa nú á dögum, allir undantekningarlaust! (54—55). f Oss morðingjum lætm- Kamhan spilhngu þjóðfélagsins speglast í persónunum sjálfum, líferni þeirra, viðhorfum og viðbrögðum. Persónur leikritsins eru allar vel gerðar og sannfærandi, og hefur sérhver þeirra sínu hlutverki að gegna. Vinurinn, Francis McLean, er hin holla og trausta stoð af sömu gerð og Henry Winslow í Marmara. Móðirin, mrs. Dale, hefur alið dætur sínar upp í samræmi við kröfur þess þjóðfélags, þar sem peningamir einir ráða ríkjum og munaður, skemmtanir og fánýtt glys eru eftir- sóknarverðust allra lífsins gæða. Hún lítur á dætur sínar sem eins konar söluvarning og er því eðlilega stolt af dóttur sinni, Susan, sem hefur komizt svo hátt að verða fín og dýr gleðikona í New York. öðru máli gegnir um Normu, hún hefur verið svo óheppin að fá ekkert fyrir „fegurð“ sína og „æsku“ nema fátækan mann, sem hún raunar „vildi ekki skifta á fyrir neinn annan“ (19). Á sinn hátt elskar hún Ernest, hjá honum einum finnur hún öryggi. En hún er gjörspillt og svo sneydd öllu stolti og sjálfsvirðingu, að hún fær ekki með nokkru móti skilið, hvað Emest hefur við það að athuga, þó að annar maður veiti henni þær lystisemdir, sem hún gimist og telur sig eiga kröfu á: „En að þurfa að fara á mis við öll þægindi lifsins, af því að manni þykir vænt um mann, sem getur ekki veitt manni þau, það er það sem mér sárnar“ (22). Hún kann engan greinarmun á réttu og röngu, sannleika og lygi, og er það framar öðru sá eiginleiki hennar, sem úrslitum ræður að lokum. Þrátt fyrir alla sína galla er Norma geðþekk og hugstæð persóna, hún er marg- ræð, í henni er bæði illt og gott, og er hún að þvi leyti ein- stæð meðal persóna í verkum Kambans. Emest lítur lífið allt öðrum augum en Norma. Hann er vammlaus maður, gáfaður og alvömgefinn, og ann konu sinni mjög. Hann trúir á hið góða í fari hennar og að augu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.