Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 77

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 77
75 hennar muni fyrr eða síðar ljúkast upp fyrir því fánýti, sem hún lifir fyrir. En stolt hans er sært, hann þjáist af afbrýði- semi og kýs heldur að yfirgefa Normu en að hfa við óheilindi og smán. En þegar Norma hefur misst hann, er eins og hún vakni fyrst til meðvitundar um sjálfa sig og hegðun sína. Hún kemur til Ernests í einlægni, en hann þorir ekki að treysta henni, þótt hann óski einslds fremur og þjáist af sam- vizkubiti og efasemdmn um sekt hennar. Einvígi þeirra í síðasta þætti er næstum hrollvekjandi. Með fyrirheiti um sættir fær Emest Normu til að játa, að hún hafi verið hon- um ótrú. Aðalatriðið fyrir Emest er að fá vissu sína, og hana fær hann. Þetta þarf ekki að hafa verið grimmdarlegt bragð, eins og Norma hlaut að skilja það. Fullt eins má hta svo á sem Ernest hafi meint hvert einasta orð, sem hann sagði við hana, hafi trúað því, að hann gæti þolað sannleik- ann, hver sem hann yrði - og byrjað svo nýtt líf með Normu. En innst inni hefur hann vitaskuld gert sér vonir um önmur úrslit, og þegar til kastanna kemur, verður honum játningin um megn. Og þá telur hann Normu — og líklega sjálfum sér um leið — trú um, að nú hafi hann í fyrsta skipti á ævinni verið óhreinskilinn við hana. Mótleikur Normu ríður hon- um að fullu. Óvissan, sem hann hélt sig lausan við, heltekur hann á ný, og viti sínu fjær af sorg og örvænhngu fremur hann þann verknað, sem honum hafði aldrei til hugar kom- ið, að hann gæti framið. Spumingunni um sekt eða sakleysi Normu fá áhorfendur aldrei endanlega svarað fremur en Emest. Að vísu er sterk- um stoðum undir það rennt, að grunur Emests hafi verið réttur, en það verður aldrei annað en rökstuddur grunur. Þessi margræðni, sem kemur fram í sambandi við Normu, er ólík Guðmundi Kamban og einstæð í verkrnn hans, sem oftast gefa fullnaðarsvör við öllum spurningum.1 1 Má vera, að skýringin sé sú, að Kamban hafi þarna haft fyrir sér lifandi fyrirmynd. En ýmsir kunnugir telja, að eiginkona Kambans sé fyrirmynd Normu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.