Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 92

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 92
90 um, sem við köllum fangelsi, geta að eins stuðlað til að herða hjarta þeirra, svo lengi sem nokkurt tangur er eftir af vilja þeirra og viðnáms- þrótti. Geta að eins gert þá hæfari til að svara refsing- unni með nýjum glæp. Og ég vil bæta því við, hér og í dag, að það er til sæmdar fyr- ir mannlegt eðli að þeir gera það (83). alla þá glæpamenn, sem þið eigið í höggi við. Myrtu, rændu, steldu, maður í rönd- um! Glæpamaður, gerðu skyldu þína! (280-281). Þegar Ragnar er látinn laus frá 10 ára þjáningum fang- elsisins, er hjarta hans „orðið að steini“ (285). Dæmdur maður á sér ekki viðreisnar von, því að „mennimir eiga bágt með að fyrirgefa þeim, sem hefir verið refsað.“ 1 Ragnar á einskis annars úrkosta en að halda áfram á þeirri braut, sem þjóðfélagið hefur markað honum. Og Ragnar Finnsson, sem öllum vildi vera góður, lýkur lífi sínu sem ófyrirleitinn og samvizkulaus glæpamaður. Ragnar Finnsson er síðasta verk Kambans, sem fjallar að meginstofni til um glæp og refsingu. En því fer fjarri, að Kamban hafi skilizt við það efni að fullu og öllu. Enn á hann eftir að boða gagnsleysi refsinga og ofbeldis í nokkrum skáld- verkum, fyrirlestrum og greinum. I einu bezta verki Kambans, skáldsagnabálkniun Skál- holti, er þessi boðskapur túlkaður á áhrifamikinn hátt, og í ljósi hans ber að skoða nýstárlegan skilning Kambans á biskupsdótturinni Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Kvittur hafði gosið upp um ósæmilegt ástarsamband hennar og Daða Halldórssonar. Biskup, faðir Ragnheiðar, krefst þess, að hún sverji þennan áburð af sér með opinber- um eiði úti fyrir kirkjudyrum í Skálholti. Ragnheiður biður hann að hlífa sér við þeirri auðmýkingu, en biskup er 1 Marmari, 34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.