Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 52

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 52
50 Hrólfur (æðir fram og aftur um gólfið): Hún er brjál- uð - hún er djöfull - hún er - hún er - hún er - a ----h! (Rekur upp kyrkingslegt æðisóp. Varpar sér niður á stól og blínir um stund fram undan sér) (97). Er því vart hægt að lá frumsýningargestum í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, þótt þeir hafi hlegið á óvið- eigandi stöðum.1 Þjóðlífslýsingar eru ekki ýkja nærri veruleikanum og sumar alveg út í hött. Virðast þær gerðar fyrir útlendinga, sem kynnu að hrífast af frumstæðu lífi á sögueynni. Enda fór svo, að leikritið fékk yfirleitt fremur góða dóma í Dan- mörku.2 Gagnrýni Holgers Wiehes, sem áður er getið, á því fullan rétt á sér í þessu tilviki, þótt ekki hafi hann vikið að þessu leikriti sérstaklega.3 T. a. m. kemur það undarlega fyr- ir sjónir, að menn eru látnir leika sér að því á gamlárskvöld að skjóta af skammbyssuni út í loftið (25-28). Slíkt væri ef til vill ekki óhugsandi í villta vestrinu, en er ekki þjóðar- siður á Islandi. Ekki trúir því heldur nokkur heilvita maður, að Hekla, þótt ráðherradóttir sé, geti ráðskazt með það vald, sem hún er látin gera í leikritinu. Margt annað bendir til þess, að leikritið hafi verið samið með það fyrir augum að heilla útlendinga. Auk fagurra leik- mynda, sem sýna fsland í vetrar- og sumarskrúða, eru per- sónumar sjálfar látnar hrífast af hinni stórfenglegu náttúm, eins og til frekari áréttingar: Svafar: Það er langt síðan ég hefi séð eins mikil norð- urljós og í kvöld----- 1 Sjá leikdóm í Berlingske Tidende 2. 9. 1920. Einnig grein eftir Sig- urð Nordal í Teatret, Oktober 1920. 2 Sjá ritdóma eftir Julius Clausen í Berlingske Tidende 29. 9. 1915 og Louis Levy í októberhefti Tilskuerens 1920. 1 Tilskueren, November 1915, 442-445, skrifar reyndar Poul Levin fremur neikvæðan dóm, en niðurstaða hans verður sú, að leikritið skilji þrátt fyrir allt eitthvað eftir: „Det egentlige islandske". 3 Sbr. bls. 17 hér að framan, þar sem segir, að íslenzku rithöfund- amir í Kaupmannahöfn hafi verið sakaðir um að gefa villandi lýsingar af landi og þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.