Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 54

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 54
52 „eins og hún er töluð af þjóðinni, þar sem hún er töluð bezt.“ 1 Hér verða tekin nokkur dæmi af handahófi, en af nógu er að taka: Það hefði fyr verið risið upp með opinberum mótmæl- um gegn of mikilli vægðarsemi réttvísinnar hvenær sem hlut ætti að máh maður af hærri stéttmn, sem brotlegur hefði orðið við lögin (35); Svo þegar þú stæð- ir uppi sigri hrósandi á glímuvellinum, fagnað af áhorfendum og þakkað af konungi, þá væri ekki svo örðugt að gefa konungi í skyn, hvaða virðingarmark mundi vera kærast fræknasta glímumanni landsins, sem svo stæði á fyrir, að faðir hans hefði ráðið manni bana í afbrýðissemi og sæti nú í fangelsi (36-37); En yður er hara ljóst, hvers konar frambúð þér eigið að sæta (93); Já, nefn þú því bara því nafni (101); Löngu fyrir þann dag hefi ég ef til vill fundið hann í aðsigi og ekki getað lifað (110); Þér verðið þó að sýna einhverja litla tætlu af sjálfshefð (118); O nei, því ætli þú viljir það ? (135); Gegnum helstríð annars fyrir gæfu sinni í höggi við helstríð hins móti gæfu sinni (160). Sum tilsvörin eru varla nægilega skýr eða heppilega orðuð: Dagurinn kemur upp um mig, en ég þreytist á að liggja andvaka (90); Hekla, því læturðu standa á þér, með fótmál þín á móti mér og með titrandi armana? (146). Ef höfundur hefur virldlega talið þennan stíl vera ís- lenzkt talmál, þá hefði honum verið nær að berjast gegn svo óvönduðu máli, í stað þess að ýta undir það með því að hef ja það í æðra veldi og leitast við að koma mállýtum í listrænan búning. Verður því að telja, með hliðsjón af seinni verkmn, að Guðmundur Kamban hafi ekki haft það vald á íslenzku máli, sem óneitanlega er æskilegt hjá íslenzkum rithöfundi. 1 Sjá bls. 36 hér að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.