Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 101

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 101
99 ingin er athyglisverð. Percy heimsækir nú ekki Vivienne á sjúkrabeðinn sem eldheitur hugsjóna- og baráttumaður, heldur sem fyrirhtlegur oddborgari. Við það skerpist eymd og umkomuleysi Vivienne og ljúfmennska Teddys, vinarins eina og sanna. Sýningin í Kaupmannahöfn fékk elcki góða dóma, þótti of langdregin. Raunar var meir fundið að leikstjórn höfundar en leikritinu sjálfu. í leikdómi í Berlingske Tidende 22. 11. 1931 segir m. a.: Vi blev meget trætte efterhaanden. Mr. Teddy sad og lavede Te til sin Veninde og smurte Mad til hende. Da hun nu ikke vilde spise, saa spiste han det selv. Da lo Publikum hjerteligt, trods Salmesang og Bonner og psykologiske Lidelser. Det lovede ikke godt for Af- tenen.1 Sýningin í Kaupmannahöfn var ekki fyrsta sýning verks- ins. Tveimur árum áður, í maí 1929, voru Stjörnur öræfanna settar á svið í Lubeck í Þýzkalandi;2 en ekki hefur tekizt að afla upplýsinga um viðtökur þeirra þar. Á áttræðisafmæli höfundar, 8. júní 1968, var leikritið flutt í Ríkisútvarpinu í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Sendiherrann frá Júpiter Eftir að út komu Drkenens Stjerner, tók Kamban til við gerð annarrar kvikmyndar sinnar, Det sovende Hus. Sam- nefnd skáldsaga kom út í Kaupmannahöfn árið 1925, og ber 1 Sjá einnig grein eftir Fredeiúk Schyberg í Dagens Nyheder 17. 2. 1934, en þar segir: „Kamban har Í0r gjort sin egen dramatiske Produk- tion en Bjornetjeneste ved personlig at sætte den op paa Teatret; baade „Gesandten fra Jupiter" paa Betty Nansen-Teatret cg sidst „0rkenens Stjerner" paa Det kgl. Teater skadedes mærkbart af den Maade, de var iscenesat paa.“ 2 Sbr. frétt i Morgunblaðinu 2. 6. 1929, en þar segir einnig: „gekst norræna fjelagið þar í borg fyrir því að halda norrænar leiksýningar í þjóðleikhúsi staðarins. Þar var leikrit Kambans hið fyrsta í röðinni. En á eftir komu leikrit eftir Björnstjerne Björnson og Strindberg."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.