Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 100

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 100
98 Vi har gjort velgorenheden til industri, fædrelands- kærlighedens alter til fremmedhadets pandæmonium, og loven - i hojere grad end for nitten hundrede ár siden stár i dag de ord ved magt: Ve Eder, I lovkyndige, thi I besværer menneskene med byrder, vanskelige at hære, og selv rorer I ikke byrderne med én af Eders fingre. ... Jeg vil bekæmpe de hellige forbrydelser (137). Stjörnur öræfanna, sem Percy talar um í lok fyrsta þáttar og Kamhan hefur valið sem nafn bókarinnar, munu eiga að tákna réttsýna og góðhjartaða menn í samfélagi for- dóma og miskunnarleysis. Hugsunin er sú sama og í vísu Bólu-Hj álmars: Víða til þess vott eg fann, þó venjist oftar hinu, að guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu.1 Um mið leikritsins og titil segir Kamban: Mindre klar er maaske Titlen .. . Den forklares ikke direkte, men .. . maa forstaas ud fra det Livssyn, der har været bestemmende for hele Skuespillet, - et Livs- syn, der maaske bedst er repræsenteret ved Teddys Skikkelse. Over den 0rken, som Livet er, straaler Ted- dys Geminger, som dets eneste Stjemer. Vivienne siger til sidst til ham: „Jeg véd kun, at det eneste, der giver Livet Mening er, at der findes Mennesker som du.“ 2 Þessi lykil- og lokaorð Vivienne er ekki að finna í prent- uðu gerð verksins. Kamban vitnar hér í örhtið breytta gerð þess, sem leikin var í Konunglega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn 21. nóvember 1931. Fyrir þá sýningu hafði Kamban breytt fjórða þætti og aukið við hann. Þessi gerð hefur ekki verið gefin út, en er til í eiginhandarriti höfundar.3 Breyt- 1 Hjálmar Jónsson frá Bólu, 72. 2 Politiken 21. 11. 1931. 3 Handritið er í eigu bókasafns Þjóðleikhússins. Við íslenzka þýðingu leikritsins var farið eftir þessari gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.