Studia Islandica - 01.06.1970, Side 100
98
Vi har gjort velgorenheden til industri, fædrelands-
kærlighedens alter til fremmedhadets pandæmonium,
og loven - i hojere grad end for nitten hundrede ár
siden stár i dag de ord ved magt: Ve Eder, I lovkyndige,
thi I besværer menneskene med byrder, vanskelige at
hære, og selv rorer I ikke byrderne med én af Eders
fingre.
... Jeg vil bekæmpe de hellige forbrydelser (137).
Stjörnur öræfanna, sem Percy talar um í lok fyrsta þáttar
og Kamhan hefur valið sem nafn bókarinnar, munu eiga
að tákna réttsýna og góðhjartaða menn í samfélagi for-
dóma og miskunnarleysis. Hugsunin er sú sama og í vísu
Bólu-Hj álmars:
Víða til þess vott eg fann,
þó venjist oftar hinu,
að guð á margan gimstein þann
sem glóir í mannsorpinu.1
Um mið leikritsins og titil segir Kamban:
Mindre klar er maaske Titlen .. . Den forklares ikke
direkte, men .. . maa forstaas ud fra det Livssyn, der
har været bestemmende for hele Skuespillet, - et Livs-
syn, der maaske bedst er repræsenteret ved Teddys
Skikkelse. Over den 0rken, som Livet er, straaler Ted-
dys Geminger, som dets eneste Stjemer. Vivienne
siger til sidst til ham: „Jeg véd kun, at det eneste, der
giver Livet Mening er, at der findes Mennesker som
du.“ 2
Þessi lykil- og lokaorð Vivienne er ekki að finna í prent-
uðu gerð verksins. Kamban vitnar hér í örhtið breytta gerð
þess, sem leikin var í Konunglega leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn 21. nóvember 1931. Fyrir þá sýningu hafði Kamban
breytt fjórða þætti og aukið við hann. Þessi gerð hefur ekki
verið gefin út, en er til í eiginhandarriti höfundar.3 Breyt-
1 Hjálmar Jónsson frá Bólu, 72.
2 Politiken 21. 11. 1931.
3 Handritið er í eigu bókasafns Þjóðleikhússins. Við íslenzka þýðingu
leikritsins var farið eftir þessari gerð.