Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 103

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 103
101 ur saman í nokkrar andríkar setningar niðurstöður þeirra samtala, sem á undan fóru. Eins og Róbert Belford í Marm- ara hættir sendiherranum til að flytja boðskap sinn í skil- yrðislausum fullyrðingum og jafnvel ræðum, en slíkur mál- flutningur er vart til þess fallinn að vekja áhuga áhorfenda á efninu. Stefán Einarsson bendir réttilega á, að nafn leikritsins og hugmynd minni á leikritið Message from Mars eftir Richard Ganthony, sem komið hafði út árið 1923.1 Ef að er gáð, kem- ur í ljós, að tengslin milli þessara tveggja leikrita eru ekki eins mikil og nöfnin gefa til kynna. Aðalhugmyndin - um veru frá öðrrnn hnetti, sem deilir á það, sem aflaga fer í jarðlífinu - er þeim sameiginleg, og í báðum verkunum er mnrenning- ur fulltrúi hinnar sönnu manntegundar. Efnismeðferð er að öðru leyti gjörólík, t. a. m. er sá grundvallarmunur, að sendi- boðinn frá Marz kemur aðeins fram í draumi, - og viðburð- um í draumum eru að sjálfsögðu engin takmörk sett. Svip- aðar hugmyndir hafa verið yrkisefni skálda um margar ald- ir, og frá þvi sjónarmiði eru þær alls ekki frumlegri hjá Ganthony en Guðmundi Kamban.2 Líkt og í Marmara er ein persóna burðarás verksins, og eru hinar persónurnar aðeins umgerð hennar eða eins konar sveimandi fylgihnettir í kringum eina sól. Við borð liggur, að sendiherrann sé enn fyrirferðarmeiri en Róbert Belford, því að hann er bókstaflega alltaf á sviðinu, fyrir utan þær fjórar mínútur í upphafi leiksins, sem samkvæmið biður komu hans. Sendiherrann er mannshugsjón höfundar og boðberi skoðana hans, en er með þeim ósköpmn gerour, að 1 Sjá Stefán Einarsson 1932, 22. Þessi bók er hvorki til á bókasöfn- um í Reykjavík né Kaupmannahöfn, og hef ég hana því ekki augum litið. En árið 1929 var Sendiboðinn frá Marz settur á svið hjá Leikfélagi Reykjavikur í þýðingu Boga Ólafssonar ( sjá Leikfélagið 50 ára, 267), og hef ég haft þá þýðingu til hliðsjónar við samanburð verkanna. 2 Nægir að benda á verk franska rithöfundarins Cyrano de Bergerac, Histoire comique des états et empires de la Lune, 1656, og Histoire comi- que des états et empires du Soleil, 1661; Ludwig Holberg, Niels Klim, 1741, og H. G. Wells, The Wonderful Visit, 1895.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.