Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 62

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 62
60 kemur mjög við sögu í bók Osbornes, Within prison walls. Eins leiðir titill bókar Belfords, Glæpamaðurinn og þjóðfé- lagið, hugann að nafninu Society and prisons á bók Osbornes. Áhrif frá dálæti Kambans á Oscari Wilde koma mjög greinilega fram í Marmara, bæði í persónulýsingu Róberts og ýmsum efnisatriðum. Eins og kunnugt er, var Oscar Wilde eftirsóttur samkvæm- ismaður, hann var hrókur alls fagnaðar, og samræðulist hans þótti óviðjafnanleg.11 fyrsta þætti Marmara kynnast áhorf- endur samkvæmishetjunni Róbert Belford, sem að hætti Wildes slær um sig með kímni og þverstæðukenndum stað- hæfingum. Meira að segja ber þar samræðulist á góma, er Róbert Belford lýsir því yfir, að hann sakni samræðmmar í öllum samkvæmmn, hún sé það eina, sem hafi ekki flutzt til Ameríku (12). Eins og Oscar Wilde er Róbert Belford allra manna ástúðlegastur í viðmóti, en þeim mun harðskeyttari í skrifum sinum. I fyrirlestri sínum um Oscar Wilde segir Kamban m. a.: „Það er meira en barnalegt, ef nokkur heldur, að Oscar Wilde hafi verið refsað fyrir það, sem hann var ákærður fyrir. Það var ekki annað en átylla til þess að geta yfirleitt komið hon- um undir mannahendur . . .“ 2 Róbert Belford verður fyrir því sama. Annað má finna í fyrirlestri Kambans, sem færir frekari rök að tengslum Belfords við Wilde. Segir Kamban þar á einum stað, að Wilde hafi verið „glaðvær heiðinn andi“,3 í Marmara lýsir vinur Belfords honum svo, að haxm hafi verið „heiðinn andi“ (127). 1 fangelsinu samdi Oscar Wilde eina af frægustu ritgerð- um sínum, sem nefnd hefur verið De profundis. Auk sið- fræðilegra hugleiðinga lýsir Wilde þar fangelsisvist sinni og áhrifum hennar á sig.4 Kamban kallar þetta verk „hinn 1 Sjá t. a. m. Hesketh Pearson og fyrirlestur Kambans um Oscar Wilde í Iðunni 1929. 2 Iðunn 1929, 226. 3 S.st.,218. 4 Oscar Wilde, De profundis, 853-888.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.