Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 91
89
MARMARI:
Það er ódrengskapurinn,
ekki glæpurinn, sem saurgar
anda mannsins og grefur um
sig eins og átmnein í sál
hans (36).
Er ekki dómurinn yfir hin-
um seka enn hræðilegri en
dómurinn yfir hinum sak-
lausa? (83).
Það er ekki til nema einn
glæpur. Nafn hans er refs-
ing (76).
Því það er kominn tími til að
skilja, að þjóðfélagið hefir að
eins eitt úrræði til að vemda
sig gegn ofvexti glæpanna:
Það, að glæpamönnunum sé
ekki refsað (85).
Vér gerum okkur ekki grein
fyrir, að þær þjáningar og
mannvonzka, sem menn eru
látnir þola víðsvegar um
heiminn í þeim píslarklef-
RAGNAR FINNSSON:
Já, endurtók hann með
sjálfum sér, það em ekki
glæpimir, það er lubbaskap-
urinn, sem gerir lífið á hnett-
inum pestnæmt (177).
En alt um það öfundaði hann
þá tiltölulega fáu, sem
dæmdir voru saklausir. Hve
glaður mundi hann bíða
dóms síns, hve glaður mundi
hann afplána refsinguna, ef
hann hefði verið saklaus!
Hafði mannkynið ekki gert
dóminn yfir hinrnn saklausa
að tákni mannlegs sorgar-
hlutskiftis? . . . Var það hul-
ið augum mannanna, hve
miklu hyldýpra sorgarhlut-
skifti falst í dóminum yfir
þeimseka? (223).
Lífs míns mikla hlutverk er
að boða heiminum þetta: að
af öllum glæpum er refsing-
in glæpurinn mestur (279).
Svo blindir em mennirnir,
að þeir sjá ekki, að eitt af
þeim sterkustu öflum, sem
hlúa að glæpunum, er ein-
mitt refsingin (277).
En varið ykkur, þér lög-
hlýðnu fáfræðingar. Við lok-
um augunum og þau vaxa út
um hnakkann. Þið eigið skil-
ið, þúsund sinnum skilið,