Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 18

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 18
16 raring med den avrige Verden. Uden at specialisere sig har de islandske Skribenter skabt en Specialitet: den islandske Digter, Manden i Sagastil.1 Trúlegt er, að ummæli sem þessi hafi ekki fallið þeim öll- run i geð, sérstaklega ekki Kamban, sem umfram allt vildi verða mikill af sjálfum sér - og sér einum, en ekki upphefj- ast á fornri frægð annarra. f þessu er ef til vill að leita einn- ar af orsökum þess, að Kamban snöggbreytir um stefnu eftir tvö fyrstu verk sín með íslenzku efni. Hann vill útrýma þeirri skoðun, að á fslandi sé allt eins og í fomsögunum.2 Hann vill láta taka mark á sér án nokkurrar viðmiðunar við ísland, og því velur hann næstu verkum sínum alþjóðleg viðfangsefni og markar þeim stað i stærstu borg heimsins. Þegar Jóhann lézt, í ágúst 1919, var hann að vinna að leik- riti með alþjóðlegu efni, Fm Else. Af því eru aðeins til brot, og er því ekkert hægt að segja til um, hvernig það hefði orðið.3 Gunnar hélt aftur á móti sinni stefnu og skrifaði um ís- lenzk efni. íslenzki rithöfundahópurinn í Danmörku fékk misjafnar kveðjur frá landi sínu og andaði stundum köldu. Um við- horf manna skipti þar í tvö horn. Ekki var laust við, að ýms- um fyndist það svik við land og þjóð, þegar íslenzkir rithöf- undar fóm að semja verk sín á dönsku og ætla sér þá dul að keppa við útlenda rithöfunda. Öðrum fannst þeir hafa til þess fullan rétt. 1 Louis Levy í Tilskueren, Marts 1918, 282. 2 í greininni Sjerkenni íslenskrar menningar, sem birtist í Verði 27. 3. 1926, víkur Kamban að þessu: „. . . sú skoöun er svo algeng erlendis, að alt á Islandi sje fornsögur - landið sögueyja, þjóðin fornsögumenn, einu verulegar bókmentir: fornsögurnar, rammíslenskt lundarfar: lund- arfar fornsögukappa eða víkinga. Á slíka skoðun verður ekki fallist nema með því að afneita þjóðrænni framþróun hálfrar sjöundu aldar.“ Þessi grein Kambans birtist á dönsku í Naticnaltiaende 26. 3. 1926. 3 Rit, XLVI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.