Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 57

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 57
IV ÁDEILUR Frá rómantík til raunsæis Dvöl Guðmundar Kambans í nýja heiminum varð skemmri en vænta mátti; eftir tvö ár hvarf hann aftur til Danmerkur.1 Að undanskilinni upplestra- og fyrirlestraferð um fslandsbyggðir Kanada sumarið 1916,2 bjó hann allan tímann í New York og við mjög lítil efni.3 Tilgangur Amer- íkuferðarinnar hefur vafalaust í upphafi verið sá að nema ný og víðari lönd, gerast rithöfundur á enska tungu.4 Gera má ráð fyrir, að Kamban hafi gert sér vonir um að fá leikrit sín tvö sett á svið í Ameríku, en það brást. Höddu Pöddu tókst honum þó að fá gefna út í enskri þýðingu 1917, og skrifaði Georg Brandes formála að útgáfunni. Þrátt fyrir ósigra og vonbrigði, var ferðin ekki farin fyrir gýg, því að segja má, að í Bandaríkjunum hafi Kamban fyrst komizt til þroska sem rithöfundur. Á þessum árum var þar margt að gerast í bókmenntaheimimun. Raunsæis- 1 Sbr. grein eftir Kamban í Morgunblaðinu 2. 3. 1927. 2 Sbr. t. a. m. frétt i Isafold 13. 9. 1916. 1 Vísi 11. 9. 1916 er birtur kafli úr ræðu, sem Kamban flutti á Islendingadaginn, 2. ágúst, í Winni- peg, og í Lögbergi 14. 9. 1916 birtist ræða, sem hann flutti á skemmti- fundi Goodtemplara í Winnipeg 4. september sama ár. 3 Heimild: Gísli .Tónsson. 4 Kristján Albertsson, sem var náinn vinur Kambans, segir frá því í Helgafelli 1946, 256, að frá unga aldri hafi Kamban haft hug á því að verða rithöfundur á ensku. 1 viðtali við Masken 9,—15. Sept. 1921 segir Kamban, að á Ameríkuárunum hafi hann skrifað á ensku: „Da jeg boede i New York, skrev jeg paa engelsk. Det faldt mig naturligt efter tre Aars Ophold." (Ekki er hér rétt farið með árafjöldann, sem Kamban dvaldist í New York. Sbr. upphaf þessa kafla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.