Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 28

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 28
26 ... Guðmundur situr mikið yfir bókum. Fyrir hátíðar hefur hann samið fyrsta leikrit sitt. Hann velur sér leikara, æfir leikritið, útbýr leiksvið í vörugeymsluhúsi og heldur opinberar sýningar á leikritinu mn hátíð- amar. Leikurinn er sýndur um hverja helgi fram eftir vetri, og vel sóttur af ungum og gömlum í sveitinni, og er gerður að honum hinn bezti rómur. 1 leiknum er allmikið af kvæðum, sem hann hefur sjálfm' gert og sungin em undir ahnennmn lögum. Leikurinn túlkar hið daglega líf í íslenzkri sveit, baráttu migra elskenda og ósigra þeirra andspænis erfiðleikunum.1 Athyglisvert er, að elskendurnir skuh bíða ósigur í bar- áttunni. Bendir það strax til seinni verka, bar sem söguhetj- urnar lúta oftast í lægra haldi. Móðir Guðmundar sótti það fast, að hann fengi að reyna aftur við inntökuprófið í Menntaskólann, en faðir hans var því mótfallinn. Lét hann ekki tilleiðast fyrr en vorið 1904 og þá að áeggjan séra Magnúsar Þorsteinssonar, sem þá var prestur í Selárdal. Stóðst Guðmundur nú prófið og settist í fyrsta bekk Menntaskólans um haustið. Næstu sex veturna dvaldist Guðmundur í Reykjavík og las utanskóla undir stúdentspróf, sem hann tók með lágmarks- einkunn vorið 1910.2 Hann varð að vinna mikið fyrir sér með náminu, því að fjárhagsstuðningur að heiman var lítill. Bjó hann um tíma hjá Birni Jónssyni ritstjóra og vann að meira eða minna leyti við blað hans, Isafold. Á sumrin var Guðmundur heima hjá foreldrum sínum og systkinum á Bakka. Sumarið 1905 kom 13 ára sonur Thors Jensens, Ölafur, með honum vestur og var þar um sumarið. Til æskuvináttu þeirra er það að rekja, að Ólafur kostaði síð- ar íslenzku útgáfuna á Höddu Pöddu. Eina sumarið, sem Guðmundur fór ekki heim, var kosningasumarið 1908, sem hann helgaði baráttunni gegn samþykkt uppkastsins svo- 1 Gísli Jónsson, 171. 2 Sjá Skýrslu um Hinn almenna mentaskóla í Reykjavík 1909-1910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.