Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 24

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 24
22 sprottnar úr íslenzku þjóðlífi, reistar á íslenzkum menning- ararfi, eru og geta ekki verið annað en íslenzkar. Það er fyrst og fremst inntak og andi verksins, sem skera úr um stöðu þess. Eða með orðum Gunnars Gunnarssonar: ... trods min danske Statsborgerret har jeg aldrig folt min Person, altsaa dette her Indvendige, Uudsigelige, som dansk; ... Og det samme gælder mine Romaner: trods deres danske Klædebon,... har jeg altid folt dem som islandske Romaner. ... det, som taler i min Mund og min Pen, er ikke bare mig selv, og det er heller ikke Danmark; det er Island, Islands Stemme; og har altid været det.1 Því ber ekki að neita, að útflutningur skálda var og er allt annað en æskilegur og hefði getað orðið íslenzkri menningu hættulegur, ef mikið framhald hefði orðið á. En íslenzku skáldin fjögur, sem tóku að skrifa á dönsku í byrjun þessarar aldar, áttu ekki annars kost. Þau urðu að fá að mannast á heimsins hátt, afla sér og landi sínu frægðar og frama og snúa heim, þá nóg var unnið. Væringjar á 20. öld. Gunnar Gunnarsson varð sá eini, sem fluttist alkominn heim - og hefur síðan skrifað á íslenzku. Guðmundur Kamb- an var of stoltur til þess að snúa heim, án þess að takmarkinu væri náð. Jónas Guðlaugsson og Jóhann Sigurjónsson létust á miðri leið. Þeir íslenzkir rithöfundar, sem síðar komu fram á erlend- um vettvangi og skrifuðu á erlenda tungu, hafa annaðhvort látið fremur lítið að sér kveða (Tryggvi Sveinbjömsson, Þor- steinn Stefánsson) eða horfið heim til að skrifa á íslenzku (Kristmann Guðmundsson, Friðrik Brekkan, Jón Björns- son). Jóhann Jónsson, sem farinn var að yrkja á þýzku, lézt, áður en útséð yrði um framtíð hans sem skálds á erlenda tungu. - I þessu sambandi er rétt að minnast Nonna (Jóns 1 Or Nogle indledende Ord til en Oplæsning i Berlin, birt í Ber- lingske Tidende 2. 3. 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.