Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 45

Studia Islandica - 01.06.1970, Blaðsíða 45
43 málsstefnu, sem höfundur hennar boðaði í greininni Mál- fræði og stíl frá 1909 og áður er að vikið.1 Virðist Kamban hafa sézt yfir þá staðreynd, að ljóðrænn stíll er jafn fjar- lægur talmáli og hið foma og tilgerðarlega orðafar, sem hann fann að í fyrrnefndri grein. Kamhan bauð Leikfélagi Reykjavíkur Höddu Pöddu til sýningar nýsamda haustið 19122 og síðar einnig Konung- lega leikhúsinu í Kaupmannahöfn,3 en hvomgt þeirra hafði áhuga á að sýna leikritið; þótti sviðsetning bjargsigsins í síð- asta þætti illframkvæmanleg.4 Það var ekki fyrr en Georg Brandes, sem alla tíð var mjög hliðhollur íslenzku rithöfund- umrm í Kaupmannahöfn, hafði vakið athygli á leikritinu,5 að Konunglega leikhúsið fékkst til að setja það á svið. Brandes hrósar leikritinu mjög og kveður svo sterkt að orði um Höddu Pöddu, að svo djúpt og sálríkt kveneðli og svo ósveigjanleg karhnannslund hafi varla fyrr sézt sameinuð á leiksviði.6 Grein Brandesar er nokkuð hástemmd og ekki laus við forn- aldarrómantík fremur en aðrar danskar greinar um íslenzku rithöfundana. Hadda Padda var frumsýnd í Konunglega leikhúsinu 14. nóvember 1914, og hafði höfundurinn sjálfur verið fenginn til aðstoðar við leikstjórn.7 Varð það upphaf á leikstjórnar- starfi Kambans, sem átti eftir að verða umfangsmeira síðar. Titilhlutverkið lék Ella Ungermann og fékk mikið lof fyrir.8 Ingólf og Kristrúnu léku Poul Remnert og Agnete Egeberg, en hún varð síðar eiginkona Guðmundar Kambans. I endur- minningum sínum, Masker og Mennesker, segir Poul Reu- mert frá ýmsum atvikum í sambandi við sviðsetninguna. 1 Sbr. bls. 35 hér að framan. 2 Sbr. Stefán Einarsson 1932, 12. 3 Sjá grein eftir Kamban í Berlingske Tidende 26. 9. 1915, 4 S. st. 5 Sjá Tilskueren, Maj 1914. 6 S. st.,412. 7 Sbr. Morgunblaðið 2. 3. 1927. 8 Sjá leikdóm í Berlingske Tidende 15. 11. 1914 og Poul Reumert, Masker og Mennesker, 86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.