Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 8

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 8
6 Jafnframt sýnir tafla 1 þyngdaraukningu á fæti að meðaltali á lamb í A- og B-flokki á tilraunaskeiðinu. Tafla 1. Meffalþungi lamba á fæti og þyngdaraukning í A- og B-flokki, kg. Mean live weight of lambs and mean live weight gain in groups A and B, kg. Meðalþungi á fæti mean live weight Þyngdaraukning A- •fl. B-fl. C-fl. live weight gain Kyn Tala group A gv otip B group C A-fl. B-fl. Mism. sex no. 28/3 15/10 28/8 15/10 28/8 group A group 11 diff. n- Hrútar $ 10 29.70 39.80 29.70 40.90 29.70 10.10 11.20 1.10* Gimbrar $ 10 25.55 33.30 25.50 33.85 25.50 7.75 8.35 0.60 Bæði kyn á & 5 20 27.62 36.55 27.60 37.38 27.60 8.93 9.78 0.85* Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.14 kg, frítala DF — 18. #Munurinn raunhæfur í 95% tilfella significant at 5 per cent level. f#Munurinn raunhæfur í 99% tilfella significant at 1 per cent level. #**Munurinn raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1 per cent level. Er tilraunin hófst, var meðalþungi hrútanna á fæti hinn sami í öllum flokk- um, 29.70 kg, en gimbranna 25.55 kg í A-flokki, en 25.50 kg i B- og C-flokki. Meðalþungi allra lambanna varð því 27.62 kg í A-flokki og 27.60 kg í B- og C-flokki, eða því sem næst alveg sá sami í öllum flokkunum, tafla 1. Á tilraunaskeiðinu þyngdust hrútarnir í A-flokki 10.10 kg, en gimbrarnar 7.75 kg. í B-flokki þyngdust hrútarnir 11.20 kg, en gimbrarnar 8.35 kg til jafnaðar. Meðalþyngdaraukning lambanna í A-flokki varð því 8.93 kg eða 186 g á dag, en 9.78 kg i B-flokki eða 204 g á dag. B-flokksIömbin þyngdust því 0.85 kg meira en lömbin í A-flokki á tilraunaskeiðinu, sjá töflu 1. Þessi munur er raunhæfur í 95% tilfella. Það er sönnun þess, að þessi munur er að þakka túnbeitinni, en orsakast ekki af tilviljun. í báðum flokkum þyngjast hrútarnir meira en gimbrarnar, sjá töflu 1. Er sá munur í A-flokki 2.35 kg og í B-flokki 2.85 kg eða 2.60 kg að meðaltali í báðum flokkum. Þessi munur á kynjum er raunhæfur í 99.9% tillella, og sýnir, að vaxtarhraði hrútanna er meiri en gimbranna, hvort sem lömbin ganga móðurlaus á túni eða með mæðrurn sínum á óræktuðu landi. Samvirk áhrif milli flokka og kynja eru ekki raunhæf, er bendir til Jress, að í þessari tilraun hafi bæði kyn þrifizt hlutfallslega jafnt, hvort sem þau voru á túni eða útjörð. Þessar niðurstöður eru ekki að öllu leyti í samræmi við niðurstöð- ur tilraunanna í Gunnarsholti 1949 og 1951. I Jreim tilraunum Jryngdust hrút- arnir, sem gengu á útjörð álíka mikið eða minna en gimbrarnar í sömu flokk- um, en í túnbeitarflokknum Jryngdust hrútarnir mun meira en gimbrarnar (Halldór Pálsson og Runólfur Sveinsson, 1952). En við athugun á fallþunga tilraunalambanna hér á eftir kemur einmitt í ljós, að á tilraunaskeiðinu bættu hrútarnir á túni raunhæft meira við fallþunga sinn en hrútarnir á útjörð, en gimbrarnar í túnflókki bættu aðeins minna við sig en hinar. Þetta sýnir, að óvarlegt er að byggja of mikið á þunga lamba á fæti við mat
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.