Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 14

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 14
12 flokkum, sjá töflu 6, en gimbrar voru um 4.7 kg léttari en hrútar í öllum flokk- um. Á tilraunaskeiðinu, 32 dögum, þyngdust lömbin í A-flokki 6.75 kg að með- altali eða 211 g á dag, en lömbin í B-flokki þyngdust til jafnaðar 5.86 kg eða 183 g á dag. Þessi framför er svipuð og í tilrauninni, sem lýst er í kafla I, að öðru leyti en því, að hér þyngjast lömbin á túni (B-fl.) heldur minna en þau, sem gengu með mæðrum úti (A-fl.). Munurinn á þyngdaraukningu liokkanna, 0.89 kg, er þó ekki raunhæfur. I báðum flokkum þyngjast hrútar meira en gimbrar á tilraunaskeiðinu. Nemur sá munur að meðaltali 1.14 kg fyrir báða flokka sameiginlega, og er hann raunhæfur í 95% tilfella, er bendir til þess, að lömbin í báðum flokk- um hafi búið við svo góða næringu á tilraunaskeiðinu, að meðfæddur meiri vaxtarhraði hrútanna hafi fengið að njóta sín að nokkru. Ástæðan til þess, að lömbin, sem á túni gengu, B-fl., þyngdust ekki meira en þau, er gengu undir mæðrum sínum úti, mun vera sá, að túnbeitin var lé- leg af tveimur ástæðum. Túnið var ekki í góðri rækt, og villigæsir rifu úr því bezta gróðurinn, þannig að síðustu daga tilraunaskeiðsins var túnbeitin léleg. b. Áhrif á fallþunga. Tafla 7 sýnir meðalfallþunga lambanna í A-, B- og C-flokki, hvors kyns fyrir sig og beggja kynja sameiginlega. Ennfremur sýnir taflan mismun á meðal- fallþunga lamba í hverjum tveimur þessara flokka og raunhæfni þess mis- munar innan hvors kyns og fyrir bæði kyn sameiginlega. Tafla 7. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg. Mean dressed carcass weight of lambs and difference between groups, kg Meðalfall Mismunur mean dressed carcass weight difference A-fl. B-fl. C-fl. Kyn Tala group A group B group C sex no. 4/10 4/10 2/9 A-B A-C B-C Hrútar $ 12 15.33 14.50 13.23 0.83** 2.10*** 1.27*** Gimbrar $ 8 13.25 12.50 11.50 0.75* 1.75*** 1.00** Hæði kyn $ & § 20 14.50 13.70 12.54 0.80*** 1.96*** 1.16*** Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 0.69 kg, frítala DF — 36. * Sjá töflu 1 see table 1. C-flokkslömbunum var slátrað 2. september, og lögðu þau sig með 12.54 kg meðalfalli. Lömbunum í A- og B-flokki var slátrað 1. október eða 32 dögum síðar. A-flokkslömbin höfðu 14.50 kg, en B-flokkslömbin 13.70 kg meðalfall, sjá töflu 7. Við samanburð á meðalfallþunga lambanna í einstökum flokkum, þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.