Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 19
17
Tafla 11. Meðalþungi lamba á fæti og þyngdaraukning, kg.
Mean live weight of lambs and mean live weight gain, kg.
Meðalþungi á fæti Þyngdaraukning
mean live weight live weight gain
Kyn Tala A-fl. group A B-fl. group B A-fl. B-fl. Mism.
sex 710. 13/9 10/10 13/9 10/10 group A group B diff. B—A
Hrútar $ 12 34.75 39.25 34.58 42.17 4.50 7.59 3.09***
Gimbrar 2 8 28.94 34.00 29.00 35.12 5.06 6.12 1.06
Bæði kyn $ Sc $ 20 32.42 37.15 32.35 39.35 4.73 7.00 2.27***
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.55 kg, frítala DF — 18.
* Sjá töflu 1 see table 1.
en munurinn á þyngdaraukningu gimbranna, 1.06 er óraunhæfur. I töflunni
sést einnig, að hrútar þyngjast 0.56 kg minna en gimbrar í A-flokki, en 1.47 kg
meira en gimbrar í B-flokki. Bendir þetta til, að meðferð lambanna hafi ekki
haft sömu áhrif á bæði kyn, en samvirk áhrif flokka og kynja eru þó ekki
það há, að þau séu raunhæf, en nálgast það þó.
í þessari tilraun þyngdust hrútarnir í báðum flokkum að meðaltali 0.45 kg
meira en gimbrar, en mismunur á þyngdaraukningu kynjanna var ekki raun-
hæfur.
b. Áhrif á fallþunga.
Tafla 12 sýnir meðalfallþunga lamba í báðum flokkum og mismun flokk-
anna fyrir hvort kyn sér og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 12. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg.
Mean dressed carcass weight of lambs and difference between groups, kg.
Meðalfal! Mismunur
Kyn Tala mean dressed carcass weight difference
sex no. A-fl. group A B-fi. group B B-A
Hrútar $ 12 13.50 14.75 1.25**
Gimbrar 2 8 11.75 12.44 0.69
Bæði kyn $ Sc 2 20 12.80 13.83 1.03***
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 0.82 kg, frítala DF — 18.
* Sjá töflu 1 see table 1.
Eins og tafla 12 ber með sér, er munurinn á meðalfallþunga flokkanna fyrir
bæði kyn sameiginlega, 1.03 kg, raunhæfur í 99.9% tilfella, er sýnir, að lömbin
í B-flokki, sem gengu á túni, hafa gefið mun þyngra fall en A-flokkslömbin,
sem gengu í úthaga. Hrútar eru 1.25 kg þyngri í B-flokki en í A-flokki og er sá
munur raunhæfur í 99% tilfella, en munurinn á gimbrum, 0.69 kg, er hins
vegar ekki raunhæfur.
2