Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 21
19 f. Áhrif á þunga ánna, sem gengu á túni. Ærnar, mæður B-flokkslambanna, 15 að tölu, voru, eins og áður er getið, hafðar með lömbum sínum á túni á tilraunaskeiðinu. Þær voru vegnar í bvrj- un og lok tilraunar. Þær vógu að meðaltali 13. september 50.20 kg, en 10. októ- ber 56.67 kg og bættu því við sig á tilraunaskeiðinu 6.47 kg. Þessi þyngdar- aukning mun að mestu eða öllu levti liggja í kjöti, mör og gæru, Þetta er mik- ilsverð framför, ef um gamalær er að ræða, sem á að slátra, og einnig ef mæð- urnar eru lambgimbrar eða rýrar tvílembur. Aftur á móti er ekki vitað, hvort ærnar mjólka svo mikið í septembermánuði, að lömbin hafi verulegan hag af að ganga með þeim á túni. Þarf að gera íilraunir með það, því að ástæðulaust er að beita fullþroska lífám á tún að haustinu og láta þær taka dýrmætt gras trá lömbunum, ef þær mjólka ekki svo vel, að lömbin vaxi til muna betur með mæðrunum en móðurlaus. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. 1. Tilraun var gerð haustið 1954 í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatns- sýslu með að bera sarnan framför larnba, sem gengu með mæðrum, annars veg- ar á túni (há), en hins vegar í úthaga, í 27 daga frá 13. september til 10. októ- ber. í tilraunina voru notuð 40 lömb, 24 lirútar og 16 gimbrar, sem skipt var 13. september í tvo jafna flokka A og B eftir jmnga á fæti og kyni. Lömbin í A- flokki gengu í úthaga, en lömbin í B-flokki á túni til 10. október, er þau voru vegin á fæti og slátrað næsta dag. 2. Er tilraunin hófst vógu lömbin í A-flokki 32.42 kg og í B-flokki 32.35 kg. Á tilraunaskeiðinu jn ngdust lömbin í A-flokki 4.73 kg og í B-flokki 7.00 kg að meðaltali á fæti. Afurðir lambanna á blóðvelli vógu að meðaltali: f A- flokki fall 12.80 kg, mör 1.20 kg og gæra 2.98 kg, en í B-flokki fall 13.83 kg, mör 1.65 kg og gæra 3.15 kg. Meðalafurðir lambanna, sem gengu á túni (B- fl.) í kjöti, mör og gæru, verða 1.65 kg meiri en þeirra, sem gengu á útjörð (A- f].), er sýnir hag af háarbeit fyrir sláturlömb, a.m.k. þegar hún er ekki svo sprottin, að hægt sé að slá hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.