Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 28
26 Meðalkjötprósenta lambanna í túnflokknum (B-fl.) er 2.19% hærri en í A-flokki. Er sá munur raunhæfur og stafar sennilega af minni kviðfvlli tún- lambanna í lok tilraunaskeiðsins. I báðum flokkum höfðu gimbrar hærri kjöt- prósentu en hrútar. í báðum flokkum sameiginlega nemur þessi munur 1.54%, og er hann raunhæfur. Þessi munur á kjötprósentu kynja er venjulegur. d. Áhrif á gæðamat. Tala falla í hverjum gæðaflokki fyrir hrúta og gimbrar sér og bæði kyn sameiginlega í báðum flokkum er gefin í töflu 22. Tafla 22. Gæðamat, tala falla. Grading, number of carcasses. Flokkur group Gæðaraat qual. grade Hrútar $ Gimbrar 2 Bæði kyn $ & 2 A II 5 5 10 III 0 0 0 I 6 8 14 B II 4 I 5 III 0 1 1 í töflu 22 eru ekki talin með nema þau 38 lömb, sem komu til slátrunar. B-flokkslömbin mátust aðeins betur, en sá munur er þó ekki raunhæfur. e. Áhrif á mör og gæru. Lömbin í A-flokki lögðu sig að meðaltali með 1.11 kg mör og 3.07 kg gæru, en lömbin í B-flokki lögðu sig til jafnaðar með 1.10 kg mör og 3.05 kg gæru. Afurðir þessar eru því sem næst jafnmiklar í báðum flokkum. f. Áhrif á þunga ánna. Ærnar, sem gengu í úthaga á tilraunaskeiðinu, þyngdust að meðaltali 3.25 kg, en þær, sem gengu á túni, þyngdust 4.47 kg, eða 1.22 kg meira. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. 1. Tilraun var gerð haustið 1956 í Blöndudalshólum með að bera saman framför lamba, sem gengu með mæðrum, annars vegar á túni (há), en hins vegar á útjörð, í 23 daga frá 15. september til 8. október. í tilraunina voru notuð 40 lömb, jafnmörg af hvoru kyni, og var þeim skipt í tvo jafna flokka, A og B, eftir þunga á fæti og kyni, er tilraunin hófst. A- flokkslömbin gengu á úthaga, en B-flokkslömbin á túni til 8. október, er þau voru vegin á fæti og slátrað næsta dag. 2. Er tilraunin hófst, vógu lömbin að meðaltali í báðum flokkum jafnt, 35.05 kg. Á tilraunaskeiðinu þyngdust A-flokkslönrbin um 2.73 kg. en B- flokkslömbin 1.28 kg. Sláturafurðir lambanna í báðum flokkum voru því nær alveg jafnar, en föllin af túnlömbunum (B-fl.) flokkuðust aðeins betur. Sá munur er þó ekki raunhæfur. 3. Ærnar, sem á túni gengu, þyngdust 1.22 kg meira en ærnar, sem gengu í útliaga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.