Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 39
37
gæruþungi fylgdi kjötþunga eins á hrútum og gimbrum, hefði þessi munur
átt að vera meiri og raunhæfur, því að fallþungi hrúta var raunhæft meiri en
fallþungi gimbra. í þessari tilraun er gæruþungi gimbra, miðað við kjöt,
meiri en hrúta. Fyrir báða flokka sameiginlega er gæruþungi, miðað við 1
kg af kjöti, 200 g hjá hrútum, en 220 g hjá gimbrum, eða 10% meiri hjá
gimbrum en hrútum. Þetta er í samræmi við niðurstöður hjá ensku fjárkyni,
Sulfolk Border Leicester-Cheviot (Halldór Pálsson og J. B. Vergés, 1952).
g. Áhrif á þunga ánna.
A tilraunaskeiðinu þyngdust ærnar, sem gengu á úthaga, 2.91 kg, en þær,
sem gengu á túni, 4.41 kg að meðaltali. Munurinn, 1.50 kg, er ekki raun-
hæfur.
h. Áhr'f á mál falla og kjötgæði.
Tafla 33 sýnir meðalmál falla lambanna i báðum flokkum fyrir bæði kyn
sameiginlega, mismun flokka og meðalskekkju á einstakling.
Tafla 33. Meðalmál fallanna, mm.
Average carcass measurements, mm.
A-flokkur B-flokkur Mismunur Meðalskekkja á
group A group B difference einstakling
Tala falla no. of carcasses A-B S.E. per individ.
a. Utvortismál external measurements 22 22
T — Lengd langleggs -|- köggla 198.8 199.5 0.7 3.8
F — Lengd læris frá hækilbrún í kríka 272.2 269.5 - 2.7 7.5
G = Mesta breidd utn augnakarla .. .. 218.9 222.6 3.7 8.3
Th— Dýpt brjóstkassa 262.2 264.0 1.8 5.2
W — Þvermál brjóstkassa 152.5 159.3 6.8*** 5.5
U — Ummál brjóstkassa 679.6 691.9 12.3** 13.4
K — Lengd frá rófuhaus að hálsi 589.3 586.6 - 2.7 22.9
b. Þverskurðarmál „internal“ measurements
A — Breidd bakvöðvans 53.14 53.86 0.72 3.7
B — Dýpt (þykkt) bakvöðvans 22.27 23.91 1.64* 2.0
C — Þykkt fitu ofan á bakvöðva 3.32 3.32 0.00 1.0
D = Þykkt fitu ofan á háþorni 0.95 1.09 0.14 0.7
J = Þykkt fitu efst á síðu 8.00 8.05 0.05 1.5
X = Þykkt vöðva og fitu á miðri síðu .. 10.91 12.27 1.36* 1.8
Y = Þykkt yfirborðsfitu við X 1.86 1.95 0.09 0.9
S = Ffæð háþorns 25.70 26.40 0.70 1.5
c. rótleggjarmál cannon bone measurements
Lengd length 119.4 119.3 — 0.1 3.4
Ummál min. circ 41.1 41.8 0.7 1.6
Þungi weight g 35.5 36.0 0.5 2.3
Frítala við útreikning meðalskekkju DF for S.E. — 20.
* Sjá töflu 1 see table 1.