Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 43
41
Tafla 34. Meðalþungi lamba á fæti og þyngdaraukning í A- og B-flokki, kg.
Mean live weight of lambs and mean live weight gain in groups A and B, kg.
Meðalþungi á fæti mean live weight Þyngdaraukning
live weight gain
Kvn Tala A-fl. group A B-fl. group B C-fl. gr. C Mismunur difference
sex no. 16/9 9/10 16/9 9/10 16/9 group A group B diff.B-A
Hrútar $ 10 40.40 41.45 40.40 42.10 40.40 1.05 1.70 0.65
Gimbrar 2 10 34.00 35.15 34.25 36.45 34.10 1.15 2.20 1.05
Bæði kyn $ & 2 20 37.20 38.30 37.32 39.27 37.25 1.10 1.95 0.85
Meðalskekkja á þyngdaraukningu á einstakling S.E. of live weight gain per individual —
1.53 kg, frítala DF — 18.
Á tilraunaskeiðinu þyngdust lömbin á fæti í A-flokki 1.10 kg og í B-ílokki
1.95 kg. Mismunurinn, 0.85 kg, B-flokki í vil, er ekki raunhæfur. í báðum
flokkum þyngdust gimbrar aðeins meira en hrútar. A-flokkslömbin voru öll
vegin á fæti á miðju tilraunaskeiðinu, þann 28. september, og vógu þá að
meðaltali 38.72 kg, eða 0.42 kg meira en þau vógu 11 dögum síðar, er tilraun-
inni lauk. Bendir þetta til þess, að þau hafi verið hætt að bæta við sig og
jafnvel aðeins farin að leggja af, er þeim var slátrað.
b. Áhrif á fallþunga.
Tafla 35 sýnir meðalfallþunga lamba í öllum flokkum, hvois kyns fyiir sig
og beggja kynja sameiginlega, og einnig meðalmismun á fallþunga lambanna
í hvei jum tveimur þessara flokka og raunhæfni þess mismunar innan hvors
kyns og fyrir bæði kyn sameiginlega.
Tafla 35. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg.
Mean dressed carcass weight of lambs and difference between groups, kg.
Meðalfall mean dressed Mismunur
carcass weight diffe rence
Kyn Tala A.fl. 10/10 B-fl. 10/10 C-fl. 17/9 A-B A-C B—G
sex 110. group A group B group C
Hrútar $ 10 16.86 19.03 15.91 2.17*** 0.95* 3.12***
Gimbrar 2 10 14.87 16.44 14.17 —1.57*** 0.70 2.27***
Bæði kyn $ & 2 20 15.86 17.73 15.04 1 g'7### 0.82* 2.69***
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 0.82 kg, frítala DF = 36.
4 Sjá töflu 1 see table 1.
Lömbin í C-flokki, er slátrað var 17. september, lögðu sig með 15.04 kg meðal-
falli. Hafi lömbin í A- og B-flokki haft sama fallþunga og C-flokkslömbin við
byrjun tilraunar, liafa lömbin í A-flokki bætt 0.82 kg við fallþunga á tilrauna-
skeiðinu, eða 35.7 g á dag að meðaltali, en B-flokkslömbin hafa bætt við sig
að meðaltali 2.69 kg af kjöti, eða 117.0 g á dag, sjá töflu 36.