Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 66
64
Tafla 54. Gæðamat, tala falla.
Grading, number of carcasses.
Flokkur
group I
A 5
B 7
C 6
D 5
Hrútar S Gimbrar g Bæði ky n S & ?
II III I II III I II III
4 1 7 3 0 12 7 1
3 0 7 3 0 14 6 0
4 0 7 1 2 13 K yj 2
2 3 9 1 0 14 3 3
Gæðamat fallanna er svipað í öllum flokkum. Þau metast aðeins verr í A-
og D-flokki en í B- og C-flokki, en sá munur er þó ekki raunhæfur.
e. Áhrif á mör (netju).
Tafla 55 sýnir meðalþunga netju í öllum flokkum fyrir hvort kyn sér og
Læði kyn sameiginlega.
Tafla 55. Meðalþungi netju og mismunur flokka, kg.
Mean weight of caul fat and difference between groups, kg.
Flokkur group Hrútar $ Gimbrar 9 Bæði kyn $ &
i. Meðalþungi mean weight
A 0.79 0.94 0.87
B 0.98 1.07 1 03
C 1.03 1.08 1.06
D 0.71 0.71 0.71
ii. Meðalmunur flokka group differences
A—D 0.08 0.23* 0.16*
B—D 0.27** 0.36*** 0.32***
C-D 0.32*** 0.37*** 0.35***
A—B —0.19* —0.13 —0.16*
A-C —0.24** —0.14 —0.19**
B-C —0.05 —0.01 —0.03
Meðalskekkja 5 einstakling S.E. per individual = 0.20 kg, frítala DF — 54
* Sjá töflu 1 see table 1
Netjumör er minnstur í D-flokkslömbunum, 0.71 kg að meðaltali fyrir bæði
kyn sameiginlega, og raunhæft minni en í öllum hinum flokkunum. Netjan
er ennfremur raunhæft meiri í B- og C-flokki en í A-flokki, sjá töflu 55 ii, en
því nær enginn og óraunhæfur munur er á mörþunga B- og C-flokks.
Hafa því lömbin í öllum flokkum bætt við netjumör á tilraunaskeiðinu, en
mun minna í A-flokki, sem gengu í úthaga, en þau í B- og C-flokki, sem gengu
á ræktuðu landi.
Gimbrarnar hafa aðeins 0.07 kg meiri netjumör en hrútarnir í öllum flokk-
um sameiginlega, og er sá munur ekki raunhæfur. Þessi munur á mörþunga
1