Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 73

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 73
í töflu 60 er sýnd meðalþyngdaraukning falla lambanna á dag í A- og B- liokki á tilraunaskeiðinu, miðað við að meðalþungi allra flokka hafi verið sá sami, er tilraunin hófst. Tafla 60. Meðalþyngdaraukning- falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dag. Average gain in dressed carcass weight, g/day. Kyn Tala A-fl. B-fl. Mism. sex 710. group A group B diff. B-A Hrútar $ 10 -21.2 126.9 148.1 Gimbrar 2 10 9.6 111.5 101.9 Bæði kyn $ & 2 20 — 5.8 119.2 125.0 Mism. kynja $ — 2 - —30.8 15.4 46.2 Föll hrúta hafa þyng/t að meðaltali 126.9 g á dag í B-flokki, en léttst um 21.2 g á dag í A-flokki á tilraunaskeiðinu. Föll gimbra þyngdust á sama tíma að meðaltali á dag 9.6 g í A-flokki og 111.5 g í B-flokki. Lömb af báðum kynj- um sameiginlega léttust um 5.8 g á dag í A-fl., en þyngdust um 119.2 g á dag í B-flokki. Meðalvaxtarhraði A-flokkslambanna í þessari tilraun er minni en vaxtarhraði lamba, sem gengið hafa á úthaga með mæðrum sínum á svipuð- um tíma í þeim tilraunum, sem lýst er hér að framan. Meðalvaxtarhraði B-flokkslambanna, sem gengu móðurlaus á káli, er Iiins vegar mjög mikill og því nær jafnmikill og kálflokkslambanna í tilraunum á Hesti 1956 og 1957, en 169% meiri en vaxtarhraði tilsvarandi lamba í til- rauninni á Hesti 1958, sjá töflu 36, 44 og 52. c. Áhrif á kjötprósentu. Kjötprósenta lambanna af hvoru kyni fyrir sig og báðurn kynjurn sameigin- lega í öllum flokkum er gefin í töflu 61. Tafla 61. Meðalkjötprósenta lamba og mismunur flokka. Mean dressing percentage of lambs and difference between groups. Kyn Tala A-fl. B-fl. C-fl. Mismunur difference sex 710. gro7ip A group tí group C A—B A—C B-C Hrútar $ 10 36.23 40.61 39.40 —4.38*** —3.17*** 1.21 Gimbrar 2 10 37.62 40.36 37.92 —2.74»* —0.30 2.44** Bæði kyn $ & 2 20 36.93 40.49 38.66 —3.56*** — 1.73** 1.83** Meðalskekkja á einstakling S.E per individual — 1.73, frítala DF — 36 * Sjá töflu 1 see table 1 Meðalkjötprósenta A-flokkslamba er raunhæft lægri en B- og C-flokks- lamba, og er það orsök til þess, að A-flokkslömbin hafa léttara meðalfall en C-flokkslömbin, þótt þau fyrrnefndu bættu við 1.25 kg við þunga sinn á fæti á tilraunaskeiðinu. í öllum flokkum sameiginlega er enginn munur á meðal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.