Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 78

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 78
76 Tafla 65. Meðafþyngdaraukning falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dagv Average gain in dressed carcass weight g/day. Kyn sex Tala no. A-fl. group A B-£I. group B Mism. diff. B-A Hrútar $ 12 63.8 123.8 60.0 Gimbrar $ 8 45.9 143.8 97.9 Bæði kyn $ & $ 20 56.9 131.9 75.0 Mism. kynja sex diff. $ -f. $ 17.9 —20.0 -37.9 sjá töflu 1. Ástæðan til þessa mun vera sú, að grös sölnuðu óvenju seint þetta haust, og var úthagi (valllendi) að spretta fram í október. Meðalvaxtarhraði B-flokkslambanna, 131.9 g á dag, er einnig meiri en vaxtarhraði lamba, sem á káli gengu, í öðrum tilraunum, sem gerðar hafa verið og lýst er í köflum VIII, IX, X og XI. Niðurstöður þessara tilrauna sýna mikla möguleika á því að auka fallþunga rýrra dilka á tiltölulega skömmum tíma að haustinu, með því að beita þeim á hæfilega sprottið fóðurkál, þar sem þau hafa einnig aðgang að óræktuðu landi. c. Áhrif á kjötprósentu. Kjötprósenta lambanna af hvoru kyni fyrir sig og báðum kynjum sameigin- lega í öllum flokkum er gefin í töflu 66. Tafla 66. Meðalkiötprósenta lamba og mismunur flokka. Mean dressing percentage of lamhs and difference between gronps. Kyn Tala A-fl. B_fl. C-fl. Mism. differertce sex no. group A group fí group C A-B A-C B-C Hrútar $ 12 38.40 42.99 40.09 —4.59«* —1.69* 2.90** Gimbrar 9 8 38.17 45.35 38.91 —7.18*** —0.74 0 44*#* Bæði kyn $ Sc 9 20 38.31 43.93 39.62 —5.62*** —1.31* 4.31*** Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual = 2.02%, frítala DF — 36. * Sjá töflu 1 see table 1 Meðalkjötprósenta lamba í A-flokki er lægri en í hinum flokkunum báð- um. Munurinn á kjötprósentu A- og C-fl., 1.31%, er raunhæfur í 95% tilfella, en munurinn á B- og C-fl., 4.31%, er raunhæfur í 99.9% tilfella. Munurinn á kjötprósentu A- og B-fl., 5.62% B-fl. í vil, er raunhæfur í 99.9% tilfella. Þess- ar niðurstöður sýna, að þungi lamba á fæti, sem gengið hafa á ólíku haglendi, er lélegur mælikvarði á fallþunga þeirra. Meðalþungi lamba í A- og B-fl. á fæti var sá sami, en þar eð B-flokkslömbin höfðu 5.62% hærra kjöthlutfall en A-flokkslömbin, lögðu þau fyrrnefndu sig með 2.40 kg þyngra meðalfalli. I öllum flokkum sameiginlega höfðu hrútar 0.32% lægri kjötprósentu en gimbrar. Þessi munur er ekki raunhæfur. Hins vegar eru raunhæf samvirk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.