Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 90

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 90
88 Lömbin í B-fl., sem slátrað var samtímis lömbunum í A-fl. og gengið höfðu á fóðurkáli tilraunaskeiðið, bættu við fallþunga 1.76 kg að meðaltali eða að- eins 0.2 kg meira en A-flokksIömbin. Þessi munur er ekki raunhæfur. Bendir betta til þess, að annars vegar hafi úthaginn verið góður, en kálbeitin gefizt venju fremur illa í septembermánuði, enda var því veitt athygli. að lömbin virtust að þessu sinni sein að læra átið á kálinu. Mikið úrfelli og for á kál- akrinum átti að öllum líkindum þátt í því. C-flokkslömbin, sem gengu á blönduðu grænfóðri og slátrað var á sama tíma og A- og B-flokkslömbunum, bættu 2.52 kg við fallþunga á tilraunaskeiðinu, eða 0.96 kg meira en A-flokkslömbin, og er sá munur raunhæfur í 99% tilfella, e'i munurinn á fallþunga B- og C-flokkslambanna, 0.7(i kg, cr raunhæfur í 95% tilfella. Sýnir þetta yíirburði blandaða grænfóðursins fram yfir fóður- kálið og úthagabeitina, en þó er fallþungaaukning lambanna í C-flokki, 78.8 g á dag, minni en fallþungaaukning kállamba í mörgum þeirra tilrauna, sem lýst er hér að framan, sjá kafla VIII, IX, XI og XII. Lömbunum í D- og E-flokki var slátrað 21. október, eða 18 dögum eftir að lömbunum í A-, B- og C-flokki var slátrað. D-flokkslömbin bættu við fallþunga sinn að meðaltali 4.40 kg á öllu tilraunaskeiðinu, en lömbin í E-flokki bættu við fallþunga á sama tíma 4.23 kg. Meðalfallþungamunur þessara flokka, 0.17 kg, er ekki raunhæfur. Sýnir það, að þessi skammtur af stilbestrol, sem gefinn var D-flokkslömbunum, hefur ekki komið að raunhæfu gagni fyrir bæði kyn sameiginlega. Hins vegar cr athyglisvert, að gimbrar í D-flokki bættu 0.35 kg meira við fallþunga sinn heldur en hrútarnir, en í E-flokki bættu hrútar 0.62 kg meira við sig heldur en gimbrar. Einnig bættu hrútar í B- og C-flokki meira við fallþunga sinn en gimbrar í þeim flokkum, eins og vænta má, þegar lömb hafa næga næringu. Hins vegar bættu gimbrar í A-fl. 0.47 kg meira við fall- þunga sinn en hrútarnir í þeim flokki, sem er í samræmi við niðurstöður fyrri tilrauna. Getur Jretta bent til Jæss, að næringarskilyrði hormónalambanna (D-fl.) hafi ekki verið nægilega góð til þess að nýta þann möguleika til vaxtar- aukningar, sem hormóninn gefur, a.m.k. Jicgar um hrúta er að ræða, enda er reynsla erlendis sú, að notkun stilbestrol hormóns við sláturgripi geti verið skaðleg, ef næringarskilyrði eru ekki framúrskarandi góð. Einnig er líklegt, að lömbin í Jressari tilraun hafi verið of ung, til þess að hormóninn kæmi að gagni, eða skammturinn of lítill a.m.k. í hrútana. Meðalfallþungaaukning E-flokkslamba á tilraunaskeiðinu er 2.47 kg meiri en B-flokkslamba, og er sá munur raunhæfur í 99.9% tilfella. Sýnir Jietta, að kállömbin hafa haft mun meiri not af síðari hluta tilraunaskeiðsins en fvrri bluta þess, þótt þyngdarbreytingar lambanna á fæti bæru ekki vott um það, sjá töflu 73. Sé gengið út frá því, að B- og E-flokkslömbin hafi bætt jafnmiklu við falljíunga sinn að meðaltali fyrri hluta tilraunaskeiðsins, Ji. e. frá 1 /9 til 3/10, eða 55.0 g á dag. Þá hafa E-flokkslömbin bætt við sig að meðaltali frá 3. til 21. október 13.72 g á dag, eða haft 249.1% meiri vaxtarhraða en á fyrri hluta tilraunaskeiðsins. Bendir Jretta til þess, að hagkvæmt sé, svo framarlega sem kál er fyrir hendi, að beita lömbunum alllengi fram eftir haustinu á kálið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.