Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Síða 94
92
Á tilraunaskeiðinu hefur netja lamba í öllum flokkum auki/t minnst í A-fl.
0.20 kg og mest í E-fl. 0.62 kg. Munurinn á netju F-flokks og allra hinna flokk-
anna er raunhæfur. Sömuleiðis hafa lömbin í A-fl. raunhæft minni netju en
lömbin í C-, D- og E-fl., en munurinn á A- og B-flokki er ekki raunhæfur.
Netja D- og E-flokks lamba er sömuleiðis meiri en í nokkrum hinna flokk-
anna. Það er athyglisvert, að aukning mörs á tilraunaskeiðinu er ekki mjög
mikil, jafnvel í I)- og E-flokki, sem bættu mjög miklu við fallþunga.
f. Áhrif á gæru.
Tafla 79 sýnir meðalgæruþunga í öllum flokkum, fyrir hvort kyn fyrir sig
og bæði kyn sameiginlega. Gærur lambanna i F-flokki, sem slátrað var í byrjun
tilraunar, eru raunhæft léttari en gærur lambanna í hverjum hinna flokkanna.
Minnstur er munurinn á F- og B-flokki aðeins 0.26 kg. Gærur lamba í A-fl.
eru raunhæft léttari en gærur lamba í C-, D- og E-flokki. Gærurnar eru þyngst-
ar í D- og E-flokki og raunhæft jryngri en í hverjum hinna flokkanna. I öllum
Tafla 79. Meðalgæruþungi og mismunur flokka, kg.
Mean xoeight of pelt ancl difference between groups, kg.
Flokkur group Hrútar $ Gimbrar 9 Bæði kyn $ &
Tala no. 10 10 20
i. Meðaljtungi gæru rnean weight of pelt
A 3.03 3.02 3.02
B 3.10 2.81 2.96
C 3.32 3.21 3.26
D 3.50 3.50 3.50
E 3.69 3.37 3.53
E 2.79 2.60 2.70
ii. Meðalmunur flokka mean group differences
> I Tl 0.24 0.42** 0.32**
B-F 0.31* 0.21 0.26*
C-F 0.53*** 0.61*** 0.56***
D—F 0.71*** 0.90*** 0.80***
E—F 0.90*** 0.77*** 0.83***
A-B -0.07 0.21 —0.06
A-C -0.29* —0.19 —0.28**
A—D —0.47** —0.48** —0.48***
A—E —0.66*** —0.35* —0.51***
B—C -0.22 —0.40** —0.30**
B-D —0.40** —0.69*** —0.54***
B—E —0.59*** —0.56*** -0.57***
C—D —0.18 —0.29* —0.24*
C—E -0.37* —0.16 —0.27**
D—E 0.19 —0.13 —0.03
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 0.314 kg, frítala DF = 90.
* Sjá töflu 1 see table 1