Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 102
100
Tafla 82. Meðalfallþungi lamba og mismunur flokka, kg.
Mean dressed carcass weight of lambs and difference between groups, kg.
Meðalfall mean dressed carcass weight
Kya Tala A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur
sex no. group A group B group C group D
13/10 13/10 13/10 7/9
i. Meðalfallþungi rnean dressed carcass
Hrútar $ 14 13.71 13.78 13.61 12.23
Gimbrar $ 6 12.72 13.30 13.15 11.27
Bæði kyn $ & 9 20 13.41 13.64 13.47 11.94
Hr. $ G. $ Bæðikyn $ & 2
ii. Meðalmunur flokka mean group differences
A—D 1.48*** 1.45* 1 47***
B—D 1.55*** 2.03*** 1.70***
C-D 1.38*** 1.88** 1.53***
A-B —0.07 —0.58 -0.23
A—C 0.10 —0.43 —0.06
B—C 0.17 0.15 0.17
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual = 0.987 kg, frítala DF — 54.
* Sjá töflu 1 see table 1
bættu við fallþunga sinn 40.8 g á dag að meðaltali. Þetta er þó minni vaxtar-
hraði en á úthagalömbum í mörgum þeim tilraunum, sem lýst er hér að
framan.
Tafla 83. Meðalþyngdaraukning falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dag.
Average gain in dressed carcass weight, g/day.
Kyn Tala Flokkur group
sex no. A C
Hrútar $ 14 41.1 43.1 38.3
Gimbrar 2 6 40.3 56.4 52.2
Bæði kyn $ 8c 2 20 40.8 47.2 42.5
Mismunur kynja $ — 2 0.8 — 13.3 -13.9
Lömbin í B-flokki bættu aðeins 6.4 g á dag og lömbin í C-flokki 1.7 g á dag
lil jafnaðar meira við fallþunga sinn en A-flokkslömbin. Ef til vill eru sér-
stakar orsakir til þess, hve lömbin á kálinu þrifust illa í þessari tilraun. í fyrsta
lagi höfðu þau aðgang að of litlu landi með kálinu, aðeins örmjórri rönd með-
fram kálakrinum, enda fengu mörg þeirra skitu, þótt þeim væri gefið inn
ormalyf, er tilraunin hófst. í öðru lagi voru lömbin kvik af færilús, sem án
efa hefur staðið þeim fyrir þrifum.
c. Áhrif á kjötprósentu.
Meðalkjötprósénta lambanna af hvoru kyni fyrir sig og báðum kynjum sam-
eiginlega er gefin í töflu 84.