Saga


Saga - 2012, Page 54

Saga - 2012, Page 54
valdboð í krafti meirihlutavilja varhugavert.65 Hann leit á tilvist rík- isvalds sem réttlætingu á ofbeldi því vald ríkisins byggðist á því. Væri það markmið 20. aldarinnar að útrýma stríði og ofbeldi yrði að útrýma ríkisvaldinu, ef deyða ætti alla morðingja yrði að „hengja alla dómara og hengjara, þar næst alla löggjafa og síðan allt fram- kvæmdavaldið.“ Annað væri hræsni og tvískinnungur.66 Anarkismi var (og er) umdeild hugmyndastefna og blöð og tímarit þessara ára voru uppfull af fréttum af „illvirkjum“ og „vítis- vélum“ anarkistanna sem jafnvel voru taldir ógna siðmenningunni sjálfri. Í Bandaríkjunum var, eins og áður sagði, William McKinley forseti skotinn þann 6. september 1901. Þar var að verki hinn pólsk- ættaði anarkisti Leon Czolgosz og lést forsetinn af sárum sínum rúmri viku síðar. Upphófst mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum og umræðan teygði anga sína til samfélags Íslendinga í Kanada, en bæði Heimskringla og Lögberg birtu í kjölfar morðsins greinar um „skaðsemi anarkistastefnunnar.“67 Hafi Sigfús svarað þessum greinum opinberlega eru þau svör horfin í glatkistuna. Hann hélt engu að síður áfram að birta greinar um og eftir anarkista í ritum sínum og það dugði til að koma honum víða í ónáð. Ólafi Torfasyni í Selkirk hefur verið sérstaklega í nöp við Sigfús og sakaði hann m.a. um að hafa stundað það að pynta og drepa grísi í bænum, enda væri það „andi sá, sem sérstaklega ein- kennir og stjórnar starfsemi Anarkista félagsins“, sem Sigfús á að hafa stofnað í Selkirk.68 Ritstjóri Heimskringlu varaði lesendur við „fals- kennendum“ á borð við Sigfús sem vísvitandi bæru á borð blekking- ar um anarkistastefnuna, sem í raun væri „versta eitur í mannfélag- inu“, og Sigfúsi var lýst sem „fyrirmynd í öllu sem ilt er.“69 Af þeim takmörkuðu heimildum sem varðveist hafa er ekki hægt að sjá að Sigfús hafi nokkurn tíma reynt að stofna félagsskap vilhelm vilhelmsson52 65 Selkirkingur 17. nóvember 1900, bls. 2. 66 Tuttugasta öldin 11. nóvember 1910, bls. 2. 67 Sidney Fine, „Anarchism and the Assassination of McKinley“, bls. 777–799; „Skaðsemi anarkistastefnunnar“, Heimskringla 19. september 1901, bls. 2; „Hvað á að gera við anarkistana?“ Lögberg 30. janúar 1902, bls. 4–5. 68 Ólafur Torfason, „Frá Selkirk“, Heimskringla 7. júlí 1904, bls. 3 og 28. júlí 1904, bls. 3. Svar Sigfúsar er: S. B. Benedictsson, „Ódáðaverkin í Selkirk“, Lögberg 8. september 1904, bls. 6. 69 „Anarchism“, Heimskringla 31. mars 1904, bls. 2; Lárus Guðmundsson, „Fyrirmynd í flestu illu: S. B. Benedictsson“, Heimskringla 5. október 1905, bls. 3. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.