Saga


Saga - 2012, Page 96

Saga - 2012, Page 96
mest var flutt inn til Patreksfjarðar, Bíldudals og Flateyjar.70 Bretland var í forystu í framleiðslu mikils af varningi af þessu tagi á 18. öld og fór útbreiðsla hans vaxandi bæði þar í landi og í ná granna löndunum.71 Fjölbreytt úrval fatnaðar var flutt inn samkvæmt sérpöntun árið 1784. Axel Þórólfsson pantaði messuklæði í Flateyjarhöfn og Sigurður Ólafsson í Ögri við Ísafjarðardjúp hökul hjá kaupmannin- um á Ísafirði. Sigurður var nefndur monsieur í bókum kaupmanns.72 Þar er höklinum lýst nokkuð nákvæmlega; hann var gerður úr ljós- bláu silki með dökkbláum krossi úr silki og með silfurkniplingum í kringum krossinn.73 Hökullinn þekkist af lýsingunni og hefur varðveist á Þjóðminjasafni Íslands.74 Af tilbúnum fatnaði af öðru tagi voru fluttir inn skór með enskum sólum, stígvél, kventöfflur, tréklossar, hattar fyrir karla og drengi, frakkar, peysur, mittisband, hárkollur í ýmsum hárlitum, silkislæður og fleira sem landinn girnt- ist. Hárkollur voru fluttar á Básenda, Hofsós og Húsavík og hvorki fleiri né færri en fimm skinnpelsar (d. fuldkommen skindpelz) voru fluttir inn þetta árið. Það vekur athygli að allir voru þeir pantaðir til Dýrafjarðar og Ísafjarðar. Prófasturinn Jón Ásgeirsson á Söndum í Dýrafirði75 keypti pelsa á sig og prestsfrúna auk drengjahatts.76 Á hrefna róbertsdóttir94 70 DRA. Real.komm. 455. Inventarbog 1783–1784, nr. 391, bls. 38–41 (Flatey), 42– 46 (Patreksfjörður), 47–49 (Bíldudalur). 71 Maxine Berg, Luxury and Pleasure in Eighteenth-Century Britain (Oxford: Oxford University Press 2005), bls. 1–16. 72 Hvorki Axel Þórólfsson né Sigurður Ólafsson er að finna í prestatali. Sjá Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Íslandi. 2. útg. með viðaukum og breytingum eftir Hannes Þorsteinsson. Björn Magnússon sá um útg. og jók við (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1950). En í krambúðarbók Ísafjarðarsýslu má finna Sigurð Ólafsson. DRA. Real.komm. 455. Krambodsbog for Jssefiord Havn 1785, nr. 414, bls. 34–35. 73 DRA. Real.komm. 455. Inventarbog 1783–1784, nr. 391, bls. 39 (Flatey), 55 (Ísa- fjörður). Hökullinn á Ísafirði kostaði 14 rd og 8 sk og var lýst með þessum orðum: „1 Messehagel af lyseblaae silkestof med mörkeblaae kaars af silke, smale fiine sölvkniplinger rundt om korset med behörig kandt uden om.“ 74 Þjóðminjasafn Íslands (Þjms) 3437 (munasafn). Ég þakka Lilju Árnadóttur, fag - stjóra munasafns, fyrir upplýsingar um hökulinn og aðstoð við leit að honum, sem og Guðfinnu Hreiðarsdóttur skjalaverði fyrir að kanna hvort hann hefði varðveist í Ögri. 75 Hann var skráður J. Asgerssen í verslunarbókinni. Jón varð síðar prestur á Holti í Önundarfirði. Sjá Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Íslandi, bls. 189 og 192. 76 DRA. Real.komm. 455. Inventarbog 1783–1784, nr. 391, bls. 51 (Dýrafjörður). Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.