Saga


Saga - 2012, Síða 117

Saga - 2012, Síða 117
kvennasögu.4 Þar var sjónum jafnan beint að konum sem gátu talist frumkvöðlar á sínu sviði eða „á undan sinni samtíð“ og þá um leið fórnarlömb sinnar samtíðar. Í samanburði við karlpersónur sög- unnar, sem komið höfðu fram á sjónarsviðið sem hið kynlausa við - mið, varð kyn kvenna grundvallaratriði í sögu þeirra, líkt og átti við um uppruna eða kynþátt ýmissa minnihlutahópa. Konur sögunnar áttu þannig að endurspegla ákveðið ástand, vera viðfangsefni sem varpað gæti ljósi á almenna sögulega þróun og þróun þess samfélags sem setti þeim skorður. Í sögulegri ævisagnaritun um konur var kyn þeirra að sama skapi leiðarstef og beindust sjónir höfunda í upphafi þannig að ævi einstakra valdhafa, þar til sögur um braut ryðjendur á sviði vísinda, lista, kvenfrelsis, líknar- eða góðgerðarstarfsemi ýmiss konar urðu þungamiðjan í slíkri sagnaritun. Annar flokkur kvenna sem ævisagnaritarar tóku fljótlega að beina sjónum sínum að voru „konurnar á bak við tjöldin“ í lífi þekktra karlmanna. Þær bækur hafa jafnan það markmið að sýna fram á hlutverk konunnar í lífi og starfi karlmannsins eða að frelsa hana úr viðjum sögusagna um eigið líf.5 Hér endurspeglast auðvitað áherslur í mun almennri sögu - hreyfimynd með hljóði frá 19. öld … 115 4 Þótt margt hafi verið skrifað um ævisagnaformið eru rannsóknir sem beinast sérstaklega að ævisagnaritun um konur vel teljandi. Virginia Woolf skrifaði tvær ritgerðir um ævisagnaformið „The New Biography“ (1927) og „The Art of Biography“ (1939), en þar er ekki rætt sérstaklega um ævisögur kvenna heldur um aðferðir og tengsl formsins við skáldskap, sem einnig var viðfangsefni henn- ar í skáldsögunni Orlando. A Biography (London: Hogarth Press 1928). Um ævi- sögur kvenna sjá til dæmis Carolyn G. Heilbrun, Writing a Woman’s Life (New York: Ballantine Books 1988); Linda Wagner-Martin, Telling Women’s Lives (New Brunswick: Rutgers University Press 1994); The Challenge of Feminist Biography. Writing the Lives of Modern American Women. Ritstj. Sara Alpern o.fl. (Chicago: University of Illinois Press 1992) og einnig Liz Stanley, The Auto/Biographical I: Theory and Practice of Feminist Auto/Biography (Manchester og New York: Manchester University Press 1992). 5 Nokkur þekkt en ólík dæmi af fjölmörgum ævisögum kvenna í lífi frægra karla eru: Nancy Milford, Zelda. A Biography; Noel Riley Fitch, Sylvia Beach and the Lost Generation (New York: Norton & Company 1985); Brenda Maddox, Nora. A Biography of Nora Joyce (New York: Ballantine Books 1989); Claire Tomalin, The Invisible Woman. The Story of Nelly Ternan and Charles Dickens (London: Penguin 1991); Blanche Wiesen Cook, Eleanor Roosevelt I–II (London: Viking Adult/ Bloomsbury 1992–1993); Stacy Schiff, Véra. (Mrs. Vladimir Nabokov) (New York: Random House 1999); Julia Vickers, Lou von Salome. A Biography of the Woman Who Inspired Freud, Nietzsche and Rilke (Jefferson: MacFarland 2008); Alexandra Propoff, Sophia Tolstoy (New York: Free Press 2010); Woody Holton, Abigail Adams (New York: Free Press 2010). Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.