Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 168

Saga - 2012, Blaðsíða 168
um einstaklinga“ (bls. 11) og sé því utan ramma ritgerðarinnar, en um leið vill hann meina að hin fræðilega orðræða um listir og samfélagslegt hlut- verk þeirra hafi haft „áhrif á um hvað var rætt, hvernig tekið var á umræðu - efninu og hvers konar röksemdir töldust góðar og gildar. Sem fræðileg orðræða var hún tekin alvarlega í samfélaginu“ (bls. 14). Skilin milli viðtöku og áhrifa eru þannig óljós og mér hefði fundist áhugavert að skoða fleiri þætti þessara meintu áhrifa. Hér get ég heldur ekki staðist að nefna enn á ný samkeppni Eimreiðarinnar, en það hefði til að mynda verið gagnlegt að skoða þessi hátt í tvö hundruð framlög ef þau eru enn einhvers staðar varðveitt. Þannig hefði ef til vill mátt greina tengsl hugmynda mennta- mannanna um siðbót og lífsgildi listarinnar við útfærslu mjög fjölbreytts hóps einstaklinga á svipuðu efni en þátttakendur komu úr öllum áttum og unnu ólík störf. Sé litið til þeirrar áherslu sem höfundur leggur á notkun hugtaksins „samfélagslegt vald“ má ætla að árangursríkt hefði verið að skoða lög- regluskýrslur þessa tímabils, bæði til að sjá hvernig einn angi ríkisvaldsins hafði eftirlit með hegðun almennings og hvernig hugmyndir um eftirlitið samræmdust hugmyndum um sjálfsögun og sjálfsstjórn einstaklinga. Þannig jókst eftirlit lögreglu með skemmtanahaldi í heimahúsum á þessum tíma og lögregla fór í auknum mæli að hafa eftirlit með skrílslátum og óspektum á almannafæri. Dæmi sem tengjast t.d. skemmtanahaldi og áfeng- isbanninu mætti þannig skoða betur út frá andspyrnu við róttækustu sið - bótahugmyndirnar. Þess má geta að umfjöllun um Félag óháðra listamanna, sem setti á fót „andófssýninguna“ árið 1930, sýnir á ágætan hátt hvernig yngri kynslóð setur sig upp á móti hugsjónum eldri kynslóða: Þó svo að hópurinn hafi verið ósamstæður og ómarkviss í gagnrýni sinni árið 1930, þá var þarna að finna rætur nýrra hugmynda um listsköpun sem áttu eftir að festa sig í sessi nokkru síðar. Möguleg áhrif og útbreiðsla rannsóknarinnar Sú hefð að gefa doktorsritgerðir út fyrir doktorsvörn hefur áður verið gagn - rýnd, t.d. af Orra Vésteinssyni við doktorsvörn Láru Magnúsardóttur árið 2007. Í umfjöllun sinni benti Orri réttilega á að „doktorsritgerðir eru nú for- senda fyrir, en ekki niðurstaða af, farsælu ævistarfi í vísindum“8 og þessu verðum við, held ég, öll að vera sammála. Sjálf tók ég doktorspróf í Banda - ríkjunum en þar í landi er talað um að doktorsvörnin sé í raun samtal um það hvernig breyta á doktorsritgerð í bók, skilin á milli doktorsritgerðar sem prófritgerðar og endanlegrar afurðar í fræðibókarformi þykja þar augljós; rósa magnúsdóttir166 8 Orri Vésteinsson, „Bannað að ganga á grasinu. Andmæli við doktorsvörn Láru Magnúsardóttur,“ Saga XLV:2 (2007), bls. 188. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.