Saga


Saga - 2012, Page 179

Saga - 2012, Page 179
Steinunn Kristjánsdóttir, SAGAN AF KLAUSTRINU Á SKRIÐU. Sögufélag. Reykjavík 2012. 375 bls. Ljósmyndir, uppdrættir, kort. Sagan af klaustrinu á Skriðu er í raun tvíþætt frásögn. Annars vegar er hún frásögn af Ágústínusarklaustrinu sem starfrækt var á Skriðu í Fljótsdal frá 1493 til 1554 og hins vegar frásögn af umfangsmiklum fornleifarannsókn- um sem fram fóru á rústum þessa klausturs á árunum 2001–2011. Mið - punktur beggja frásagna er Kirkjutúnið svokallaða, á hjallanum neðan bæjar ins á Skriðu, en þar í túnfætinum mætast þessir tveir heimar sem Steinunn Kristjánsdóttir fjallar um og fléttar saman í nýútkomnu riti sínu. Bókin er þannig afrakstur áratugar rannsókna og greinir ítarlega frá helstu niðurstöðum þeirra, á mjög líflegan og aðgengilegan hátt. Eins og Steinunn gerir grein fyrir í formála hafði hún hugsaði sér bókina í mun hefðbundn- ara, „strangfræðilegra“ formi, en eftir nokkurt þóf og vangaveltur um vænt- anlegan lesendahóp varð niðurstaðan hins vegar sú að bókin ætti að vera „í frásagnarstíl, eins og um sögu væri að ræða“, enda „væri það vel hægt án þess að slá af fræðilegum kröfum“ (bls. 8). Óhætt er að segja að vel hafi tek- ist til, og er niðurstaðan fræðirit aðgengilegt almenningi jafnt sem fræði - mönnum. Opinskár og persónulegur stíll ásamt því hvernig frásagnirnar tvær, af klaustrinu og uppgreftinum, eru fléttaðar saman gefur ritinu vissu- lega óvenjulegt yfirbragð meðal fornleifafræðirita en er á sama tíma ótví - ræður styrkur þess. Fornleifarannsóknir eru á margan hátt ólíkar rannsóknum á öðrum sviðum hug- og félagsvsísinda. Þær eru gríðarlega tímafrekar, þeim eru árstíðabundnar skorður settar, þær felast í líkamlegri ekki síður en „fræði - legri“ vinnu og þær krefjast mikils mannafla. Það er hins vegar ekki alvana- legt að gerð sé ítarleg grein fyrir þessum langa aðdraganda, eða sérkennum rannsóknarinnar, við miðlun niðurstaðna og enn síður að það sé gert með jafn markvissum hætti og hér er gert. Þannig er lesandinn stöðugt með ann- an fótinn í fortíð og hinn í nútíð; hann er fræddur um starfsemi klausturs- ins á 16. öld en jafnframt um það hvernig „leitinni að klaustrinu“ vatt fram og hvernig hugmyndin um starfsemi klaustursins var smám saman „afhjúpuð“ á vettvangi uppgraftarins og við úrvinnslu gagna. Stíllinn er ein- lægur og á stundum glettinn; greint er frá eftirminnilegum stundum á vett- vangi, frá blíðviðrisdögum og ágreiningi, frá fundi einstakra gripa og þeim R ITDÓMAR Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 177
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.