Saga


Saga - 2012, Page 192

Saga - 2012, Page 192
ar um hann koma fram í nokkrum aftanmálsgreinum. Sumt af því sem þar stendur birtist þó einnig í meginmáli og því um óþarfa endurtekningar að ræða. Þá virðist höfundur mannanafnaskrár aftast í bókinni ekki hafa áttað sig á því að Ib Árnason Riis og njósnarinn Edda eru einn og sami maðurinn. Meðferð heimilda er reyndar umhugsunarefni. Beinar tilvitnanir eru aldrei inndregnar heldur skáletraðar og innan gæsalappa. Þannig eru stórir hlutar sumra kaflanna skáletraðir því að auk tilvitnananna eru öll skipanöfn skáletruð, nöfn hernaðaráætlana sömuleiðis, dulnefni og erlend nöfn stofn- ana á borð við leyniþjónustur og kannski fleira. Í heimildaskrá er sérkenni- legt að sjá útgefin skjalasöfn og uppflettirit á borð við Fuehrer Conferences on Naval Affairs 1939–1945 og Jane’s Fighting Ships of World War II eignuð höf- undinum Anonymous í stað þess að skrá þau undir titli. Hið sama á við um fjölmargar greinar í blöðum og tímaritum sem birst hafa án þess að höf- undar sé getið. Ekki er alltaf samræmi á milli tilvísunar og skrásetningar heimildar, svo sem á bls. 292 þar sem höfundur vitnar í viðtal með tilvísun- inni „Guðbjörn Guðjónsson, viðtal við höfund nóvember 1996“. Í heimilda- skrá heitir þessi heimild hins vegar: „Magnús Þór Hafsteinsson. Mannskæð - asta skipalest stríðsáranna: Dauðalestin PQ17. Viðtal við Guðbjörn Guðjónsson. Fiskifréttir, 48. tbl., 14. árgangur, 1996.“ Í aftanmálsgrein 399 er vísað í net- heimild sem virðist hafa gleymst að setja í heimildaskrá. Ekkert af þessu er nein dauðasök en hæfir sannarlega ekki í riti sem á að taka alvarlega sem fræðirit. Þá er ótalið að í bókinni er slíkur urmull af innsláttarvillum, innra ósamræmi og jafnvel málvillum að það er beinlínis vandræðalegt: „ … þegar hér var komið til sögu …“ (aftanmálsgrein 87), „Churchill átti þó spil uppi í erminni …“ (bls. 60), „… reynslan skapaði meistarana“ (bls. 400), ýmist er talað um njósnaflug eða njósnarflug, orð vantar iðulega í setning- ar. Meðferð töluorða er handahófskennd, sbr. „Færeysku skipi með 8 manna áhöfn …“ (bls. 402), „Í lok júlí hafði fimm kafbátum …“ (bls. 403), „21 fór- ust“ (bls. 411). Það er óþarfi að halda áfram, slæmt er að almennur lesandi reki augun í þetta en prófarkalesari ekki. Kápa bókarinnar er í góðu sam- ræmi við verkið, í stað þess að draga fram meginstef er reynt að segja allt með því að hafa ljósmynd úr stríðinu, myndir af Churchill, Roosevelt, Hitler og Stalín og loks titil bókarinnar og nafn höfundar í íslensku fánalitunum. Að öllu samanlögðu situr eftir sú tilfinning að það sé synd að ráðist hafi verið í svo áhugavert stórvirki sem ritun Dauðans í Dumbshafi án þess að vanda betur til verka. Bókin hefði átt að vera mikilvægt framlag til ritunar hernaðarsögu Norður-Atlantshafsins en það er hún ekki, nema þá sem heimildasafn. Með góðri ritstjórn hefði mátt gera framsetningu efnisins hnitmiðaðri, draga úr óþarfa endurtekningum og stytta verkið. Þegar les- endur þurfa að fletta fram og til baka á milli meginmáls, aftanmálsgreina og nafnaskráa áður en þeir neyðast til að gefast upp við að fá heildarmynd af ákveðnum skipalestum er notagildi verksins farið fyrir lítið. Súsanna Margrét Gestsdóttir ritdómar190 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 190
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.