Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 25

Saga - 2015, Blaðsíða 25
manns.26 Áhrif þess á tilurð dómsmála eru greinileg öllum þeim sem fletta dómabókum sýslumanna. Meðal annars hefur yngvi Leifsson veitt því athygli að í kjölfar instrúxins hafi dómsmálum gegn lausamönnum og flökkurum fjölgað.27 eftir að meint brot voru kærð til sýslumanns upphófst ferli þar sem upplýsinga var aflað, vitnum var stefnt fyrir rétt og sakborning- ar voru ákærðir. Markmið alls þessa var að komast að því hvort og þá hvaða lög hafi verið brotin. Grunnurinn að þessu kerfi var rétt- arfarsbálkur Norsku laga en konungur hafði einnig sett ítarlegri reglur um meðferð mála. Þessi lagaákvæði kváðu m.a. á um réttindi sakborninga og lögbundna málsmeðferð og áttu að tryggja sann - girni og jafnan rétt manna fyrir dómi en vörðuðu einnig sönnunar- byrði og meðferð málsgagna, svo dæmi séu nefnd.28 Það kom reglu- lega fyrir að sýslumenn væru ávíttir fyrir brot á þessum reglum og var málum jafnvel vísað frá við Landsyfirrétt sökum þeirra.29 konungur stofnaði embætti sýslumanna á síðari hluta 13. aldar og í Jónsbók eru verkefni þeirra skilgreind og lögfest. Þeir áttu m.a. að innheimta fjársektir og skatta, gæta fanga og færa þá til þings og stefna mönnum fyrir lögbrot. Fullnusta refsinga var á þeirra könnu sem og rannsókn sakamála, en þeir höfðu þó ekki eiginlegt dóms- vald fyrr en eftir 1719, þegar réttarfarsákvæði Norsku laga kristjáns v. frá 1687 voru innleidd hér á landi. eftir það áttu sýslumenn einir að dæma í opinberum málum og einkamálum í héraði, en þó með meðdómendum í lífláts- og ærumissismálum.30 Helstu verkefni stílfært og sett í samhengi 23 26 Lovsamling for Island I–XXI. bindi (kaupmannahöfn: Höst 1853–1889), hér bindi vII („Instruction for Repstyrerne i Island“ 24. nóvember 1809), bls. 305–340, hér bls. 305–306. Um uppruna og lagagrundvöll hreppstjórainstrúxins sjá Lýð Björnsson, Saga sveitarstjórnar á Íslandi I–II (Reykjavík: Almenna bókafélagið 1972–1979), hér I. bindi, bls. 153–155. 27 Lbs.-Hbs. yngvi Leifsson, Flökkufólk, bls. 40–43. 28 Sjá t.d. Lovsamling for Island II, bls. 327–334 („Forordning om vidners Ind - stævning, m.v.“ 3. mars 1741); Lovsamling for Island III, bls. 90–94 („Forord ning ang. Hvad der ved Delinquent-Sages Drift og Udförsel i Danmark og Norge bör iagttages“ 21. maí 1751); Lovsamling for Island vI, bls. 232–249 („Forordning ang. Rettens vedbörlige og hurtige Pleie“ 3. júní 1796). 29 Landsyfirrjettardómar og hæstarjettardómar í íslenzkum málum 1802–1873 I–XI. bindi (Reykjavík: Sögufélag 1916–1986). Sjá t.d. I. bindi, bls. 23–26, 33–40 og 98– 102; II. bindi, bls. 309–313 og 315–322; III. bindi, bls. 111–114 og 386–392. 30 Lbs.-Hbs. Helga Jóna eiríksdóttir, embættisfærsla sýslumanna, bls. 7–8; Gísli Baldur Róbertsson, „Áform um endurskoðun íslenskra laga“, Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á Alþingi árið 1281 og endurnýjuð um miðja 14. öld en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.