Saga


Saga - 2015, Síða 87

Saga - 2015, Síða 87
anum svipar mjög til verkamannabústaðanna við Hringbraut, með fáeinum undantekningum þó. Torg eru í hverfinu og gatnamót þar sem byggðin hækkar nokkuð; einskonar áherslupunktar í borgar- myndinni þar sem hús eru allt að fimm hæðir. Sum þeirra bera sterk einkenni fúnksjónalisma, með áberandi horngluggum, láréttum gluggaröðum, sem dregnar eru fram með því að velja sérstaka áferð á yfirborðsefni, og flötum þökum. Í löndum evrópu var tekið á húsnæðismálum verkafólks. Laga - setning miðaði að því að allir þegnar samfélagsins ættu rétt á vönd - uðum húsakynnum og heilsusamlegu umhverfi, óháð efnahag, og húsakostur verkafólks varð viðfangsefni róttækra arkitekta á megin landi evrópu. Áhrifin breiddust út frá einum stað til annars og einu landi til annars. Félagsleg íbúðarhús í Halle á Weimar tíma - bilinu eru dæmi um áhrif sem berast frá stórum borgum, eins og vínarborg og Berlín, til hinna minni. Áhrifin bárust fljótt til Norður landa, þar á meðal Íslands, þó ekki sé unnt að rekja boð - leiðir með óyggjandi hætti. Um fagurfræðileg áhrif í þessu sam- bandi hefur m.a. verið bent á Stokkhólmssýninguna árið 1930. Pétur H. Ármanns son arkitekt sagði m.a. í erindi sem hann flutti í ReykjavíkurAka demíunni 2009: „Í kjöl far Stokkhólmssýningarinnar árið 1930 varð módernisminn ríkjandi í norænni húsagerðarlist, en þaðan barst stefnan til Íslands. Í Svíþjóð varð hinn nýi byggingar- stíll, „funkis“, einskonar tákn jafnaðarstefnunnar og nátengdur uppgangi hennar.“23 og í bók sinni, Nútíma heimilið í mótun, segir Arndís S. Árna dóttir frá Stokk hólms sýning unni og tengir uppgang módernisma í byggingarlist og hönnun á Norðurlöndum við sýninguna. Arndís getur þess jafnframt að hún hafi ekki vakið mikla athygli á Íslandi í upphafi og segir hafa verið „lítið um sýninguna fjallað í íslenskum fjölmiðl um“.24 Farvegur fúnksjónalisma lá um Norðurlönd til Íslands og Stokk - hólmssýningin var áfangi í því ferli. Í því samhengi verða raunar ofangreind orð Arndísar dálítið sérkennileg. Hún undirstrikar mikil- vægi Stokkhólmssýningarinnar fyrir fram gang fúnksjónalismans, en ljóst er að áhrif stefnunnar höfðu stungið sér niður á Norðurlöndum nokkru fyrr, þar á meðal á Íslandi. Úr smiðju Sigurðar Guðmunds - sonar komu nýstárleg verk sem báru einkenni fúnksjónalisma fyrir og um 1930, m.a. íbúðarhús Ólafs Thors í Garðastræti 41, hannað félagslegar íbúðir og fagurfræðileg sýn 85 23 Pétur H. Ármannsson, „Stórir draumar um íbúð verkamannsins“. 24 Arndís S. Árnadóttir, Nútímaheimilið í mótun, bls. 61.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.